fimmtudagur, ágúst 19, 2004

Jamm jamm alltaf lærir maður eitthvað nýtt eða heyrir eitthvað skemmtilegt..og þar sem konan vinnur á leikskóla þá er úr nóg að moða hohoho en alltaf þegar ég sest niður og ætla að fara yfir í hausnum á mér, reyna að muna einhverja gullmola, þá bara kabúmm...alzheimer ist here!! En lífið er ekki alltaf dans á rósum, já eða Rósu hoho, bara bull núna..Rósa er í Eyjum að tvista, Dröfn er
á í grennd við Hellu og ég, já ég er í Bogahlíð punktur. Var að stíga úr sturtu og þar datt mér mikið í hug en hey alzheimer strikes again, verð eiginlega að hafa bara minnisblokk hjá vaskinum..

Finnst skemmtilegt að Ísland hafi unnið Ítali í fúsball..uuu 2-0...æi greyið samt Herr Tagliatelle og Mister Macaroni, þeir stóðu sig vel...en leikurinn var snúinn..

Verð að hvíla herr alzheimer núna..over...

p.s. finnst ég frekar gáluleg þegar ég les yfir þetta (jú ég kann að lesa) en mitt markmið verður að bæta smá pólitík og fróðleik í þessa kássu mína hehe Dabbi er sko bara zætur ehehe..

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home