laugardagur, nóvember 20, 2004

Það er kominn laugardagur. Klukkan er 08.49 og ég er þegar búin að:
  • Fara út í bakarí og kaupa morgunmat handa Bjarkanum mínum og mér
  • Borða morgunmat, sem ég geri afar sjaldan á morgnana
  • Kveðja minn heittelskaða, en hann fór til vinnu blessaður
  • Lesa Fréttablaðið (af hverju er Annþór enn laus?)
  • Fikta í tölvunni, reyna að setja inni teikni add on í msn...
  • Hanna einn smiley..púff ekki svo smart þessi .
  • Skrifa inn nokkrar umræður á WebCt, sem er KHÍ net-dæmið...
Dagurinn sem sagt byrjaði klukkan 06.03, get ómögulega sagt hvers vegna, en mig dreymdi Sálfræðiritgerðina í nótt og þegar ég vaknaði angaði herbergið af alóhól...Rauðvínið með matnum að síast úr mínum líkama.

Klukkan er núna 08.55...vá hvað ég er lengi að skrifa...en ég er að hugsa um að leggja mig smá og vakna svo ó-ó-fersk til að halda áfram að læra.

p.s. sagði við Bjarka að hann mætti ekki kúka matnum strax, því ég fékk hann lánaðan frá Bakarameistaranum...

p.s.2. Ekki Playstation 2 en skýring á léninu, kassarnir þeirra virkuðu ekki...

p.s.3. Er hún komin á markað?

p.s.4. Ég þarf að kúka!