fimmtudagur, desember 11, 2003

ja hérna þá og jæja..var næstum búin að gleyma að ég væri með blogg..eherm, það les þetta ábyggilega enginn þar sem ég er ekkert búinn að babla heillengi. Hvað er þá að fréttast....hmmmm....� Laugardaginn fórum við í IKEA, jebbs, fínt að komast í smá skandinavíska stemmingu..svo missti systir Bjarka af flugi til Barscelona og gisti hjá okkur eina nótt, drukkum eðal rauðvín og borðuðum Haagen Daz. Nú svo á Sunnudag...eherma..reyndi ég að lta á mér hárið..uhumm tvisvar en það varð appelsínugult og er enn nokkurn veginn, aldrei og þá meina ég aldrei, lita á þér hárið þegar þú ert einn heima og það er ekkert heitt vatn! � Mánudaginn hitti ég svo Rósu sósu, jamms löbbuðum um allt i Camden og hún verslaði fullt. Svo kom Bjarki og við þrjú fórum að borða á Arizona...ekkert meira af matnum að segja en bjórinn var góður, fórum svo á pöbb og meiri bjór...mmmm...Ó hvað það var nú gott og gaman að sjá hana Rósu sína!!! Þriðjudagur oh men fundir og smá tölvuþjálfun fyrir starfsfólk sem núna partur af minni vinnu, þjálfa, laga, stilla...Nú svo í gærkveldi átti vinkonan mín pólska ammæli og við fórum nokkur út að borða á góðasta pizzastaðnum...jamm jamm jamm og meiri bjór! Núna, já núna sit ég bara þreytt heima, alveg búin á því, er að hugsa um að hringja í Samskip til að athuga með flutninginn..jább og svo að skrfia upp uppsagnarbréfið...ohh kvíður soo en hlakkar í senn til. Hlakkar til að komast heim á klakann og já ég vona að þar sé klaki...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home