sunnudagur, nóvember 23, 2003

Halló hefi nú fengið nokkrar kvartanir um að ég sé löt að skrifa, jább er sammála...Mikið búið að vera að gera og ekki gefst alltaf tími í amstri dagsins að setjast fyrir fram tölvuna og láta vaða....Var að enda við að borða, svindlaði smá...bjó til svona marineringa sósu, bbq,hvítlauk, fruit sauce ofl., og semsagt marineraði svínakótilettur í dag..grillaði svo og sendi Bjarka út á kínverska að kaupa singapore noodles og tvær kínarúllur jamm jamm svooo södddddddd...veit ekki hvað ég á að skrifa núna erum bæði á netinu á sama tíma hann í msn og ég hér gengur ekkert rósa var að tala og svo var ég farin ....en allavega athugið bók sem heitir Coralina, Bjarki er að lesa hana mig langar næst er víst mjög góð....Peeeheepsi...fyndið er meria kannski að skoða annarra manna blogsíður en að skrifa á sína eigin..hoho kenni ykkur þarna úti um hvað ég skrifa lítið hér..en reyni að bæta úr..

Fór samt út að borða í gærkveldi, stærstu pizzurna sko og ódýrasta vínið, La Porchetta á Upper Street, er búin að ákveða að Rósa kemur þangað þegar hún kemur..ohh yeah Oh getið hvað eigum Vanilla Fudge Haagen Daaz ís og og og Ben and Jerrys New York Super Fudge Chunk ís jammmmmm ef það er eitthvað gott úúú!!!! Slær í gegn á þessu heimili skal ég segja ykkur! Og já Rósa hefurðu smakkað Rocky Roads ís held ég að hann heiti, namm...ohhh ég ætti kannski að biðja þig um að koma með pjönku amó nammi handa mér, man ekki lengur einhverjar uppástungur???? Takk Takk nammi namm, ég verð bráðum feitari en Chunk í Goonies!!! Ohh Goonies, sú gamla og góða ohhh

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home