Jæhæja þá...mikið búið að vera að hugsa í dag og reyndar síðustu daga. Það vita flestir að ég kem ekki heim um jólin en ég hef mikið verið að pæla hvort ég eigi ekki bara að koma alfarið heim eftir áramót, wow skrýtið að skrifa þetta þar sem ég hef varla sagt þetta enn...en alfarið þá meina ég í þetta skiptið...veit ekki hvort þetta skiljist. Ástæðan, nú þær eru margar en ég get nefnt td það að með London og USA dvölinni minni þá er ég búin að vera samtals 5 ár í burtu frá litlu systur...missi af miklu þar, svo er amma veik núna og ég vil vera heima...verð bara sorgmædd að hugsa um þetta. Jebbs, svona er þetta, þannig að þið sem eruð heima á Íslandinu, endilega ef þið vitið um einhverjar íbúðir til leigu og góðar vinnur handa mér, láta mig vita, er í alvörunni að skoða þetta. Hver veit nema ég fari svo aftur út eftir nám, en ég er soldið þreytt og vill ekki brenna mig út fyrir þrítugt...væl væl væl
mánudagur, nóvember 17, 2003
Previous Posts
- (á gleymi alltaf að minnast á einn disk, jamm smá ...
- Vantar hjálp!! Já og þá er ég ekki að tala um allt...
- Jæja kominn laugardagur og ég ekkert búin að skrif...
- Hola hola! Smá mont hérna en ég er að fara á tónle...
- Jæja Sunnudagur og ekkert verið skrifað síðan á Mi...
- Gott og blessað kveldið og gleðilegan Guy Fawkes d...
- já já já var að koma úr Argos, festi kaup á Juice...
- Jæja....alveg komin í jólaskapið, þess vegna breyt...
- Jæja, Laugardagur í dag...greinilega ein sem veit ...
- Jæja fyrsti dagurinn í fríi og ég er búin að gera ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home