þriðjudagur, nóvember 04, 2003

já já já var að koma úr Argos, festi kaup á Juicer sem er líka með blender. Sko, býr til djús úr grænmeti og ávöxtum sem blender gerir ekki og svo notar maður blenderinn til að gera allt annað, voða ánægð, nú verður ekkert mál að borða ráðlagðann dagskammt af ávöxtum og grænmeti, bara allt í einu glasi! Ha ha heldurðu að sé nú lúxus!! jejeje en mjög spennt samt...
Er mikið búin að vera að hugsa heim síðustu daga, held ég sé alveg til í að fara heim...bráðum allavega...æi veitiggi...Sara er mjög sniðug ð gera svona Siggu-síðu, mjög gott framtak hjá stelpunni!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home