fimmtudagur, september 08, 2005

Já þegar maður er svona að ferðast um veraldarvefinn þá rekst maðurá allskonarhluti. En áður en ég segi frá einu þá ætla ég að minnast á hitt. Hún Ragga Gogga, Eyjatryllir með meiru, sú hin sama og var með mér í NY á sínum tíma er komin með blogg síðu. Þar verður hún kannski ekki mikið með kökuuppskriftir eða volgar kjaftasögur frá Djúpavogi, heldur sýnir hún þar málverkin sín. Þau eru svakaleg og finnst mér þetta það frábært að ég á ekki til krónu bara! jáþegarég leití veskið áðan voru bara tíkallar og 5o kalla eftir!
Bara svo skrýtið að þetta sé sama manneskjan :)
P.s. Bud Ice á heitu sumarkvöldi út á tröppum, pre djamm 1997-1998. Klikkar ekki sú hugsun!

En svo er annað, rakst á Barnalandi, yeah you heard it á BARNALANDI púnktur is, á þessa dömu sem er einnig með svona sýnis síðu. http://helma.barnaland.is

Ath. þessar síður, næst þegar ykkur langar í málverk eða þegar ykkur vantar gjöf.
Varð bara að koma með þetta, uppfylla mínar sjálfsögðu samlanda skyldur. Sem er engin skylda því þessar stelpur er klárar!!! Ójá!!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hehe :) já, það er sko hægt að finna ALLT og þá meina ég allt á barnalandi.is, málverk, listaverk, búslóð, barnaföt, tölvur, bíla guð ég nenni ekki að telja þetta allt saman upp :p

En allavegana vonandi verðum við búnar að selja tölvuna um helgina, gleymdi að segja frá henni á sunnuborginni í dag, geri það í fyrramálið ;)

8:34 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home