Þetta er búinn að verað hræðilegur dagur...milli þess sem maður prumpar eða kúkar (maginn ekki nógu góður) ,þá sitjum við Bjarki og hugsum um litla kisann okkar, sem er einhvers staðar. Vitum ekkert hvað við eigum að gera, erum búin að fara oft út að leita, kalla á hann, dreifa miðum, hringja í Kattholt, setja auglýsingar á nokkrar heimasíður og biðja bænir. Er orðin svooo svartsýn og sorgmædd, hvar er hann Loki? Þetta er bara allt of erfitt, litla barnið okkar bara aleinn úti eða guð má vita hvað...æææ...Loki!!!
mánudagur, janúar 03, 2005
Previous Posts
- Hjálp!!!!! Lokinn okkar er týndur...fór út seint í...
- Já það var ekki laust við að ég hefði skammast mín...
- Vorum að koma út bíó, Bríet Jónsdóttir varð fyrir ...
- Verð stuttorð, var að enda við að hringja í Rauða ...
- Gleðileg jól alle sammen...búin að hafa það gott í...
- alveg orðin þessi kelling... vorum úti að leika ok...
- hef oft pælt í því hvort hægt sé að finna hvort m...
- Já þetta er meðal þess sem bíður mín eftir áramóti...
- According to the "Which Big Lebowski character are...
- Congratulations!! You're Mr. Funny! ;) Which of t...
1 Comments:
That's a great story. Waiting for more. » »
Skrifa ummæli
<< Home