þriðjudagur, ágúst 02, 2005

Já bara svona til að svala ekki forvitni ykkar, heldur til að gera ykkur forvitnari þá langar mig að bæta því við að helgin fól í sér (ekki í neinni sérstakri röð): gott grillað lambakjöt, kokteilboð, morðhótun, rauðvín, handtöku, öskur, handtöskulemjingar, meiri öskur, hurðaskelli, hlátur, gleði, tónlist, svefn og fleira. Sögurnar í heild birtast ekki hérna, en eitt get ég sagt að allar fjölskyldur eiga sína sauði og sín villidýr!

Næsta helgi fer í brúðkaup sem verður án efa skemmtilegt,hlakkar mikið til.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hvar varstu, með hverjum og hvaða brúðkaup?
sdo

8:56 f.h.  
Blogger Huxley said...

Brúðkaupið er þeirra Evu og Eldars og það verðureflaust svka stup, erlendir gestir, dansiball og læti! Mikil tilhlökkun ;)

3:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það var nú meira en bara þetta sem helgin fól í sér eins og eitt heimkomupartý...hhmm en hvers vegna komstu ekki þangað? ég beið til hálffjögur - ds*

11:24 e.h.  
Blogger Huxley said...

Þetta gerðist allt bara á laugardeginum og sunnudeginum. Hitti þau í bænum svo stuttlega en við komum víst aðeins of seint..

10:15 f.h.  
Blogger Huxley said...

Föstudagskvöldið vars sofi lengi kvöld(en óvart) og svo og einn kokteill á eftir hæðinni seinna, vorum komin í bæinn um þrjú hálf fjögur

10:23 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home