Hvert vorum vid komin? Ja, fimmtudagurinn. Voknudum frekar snemma, sennilega vegna timaruglingsins. Svo nattlega voda spennandi ad vera a nyjum stad og hver nennir ad lulla allan daginn!
Fengum okkur sma kaffi her og dundrudum okkur ut a gotu. tessi stadur er mjog lifandi og ofsalega skemmtilegt andrumsloft. Alveg eitt af draumahverfunum! Fundum lest og tokum hana i att ad MOMA, tar sem vid eyddum godum tima. Eg hef aldrei gefid mer svona luxustima tarna inni, tannig ad tetta var frabaert. Listasogutimarnir sem eg helt ad vaeru longu gleymdir poppudu upp og mamma var eins og hvolpur ad stokkva i heysatu i fyrsta sinn! Og hugsa ser, hun hefur komid tarna oft adur :)
Nu svo lobbudum vid bara ut um allt, forum i Soho og Village og skodudum i nokkrar budir. Vid B ekkert ad stressa okkur enda naegur timi eftir. Meira svona ad taka allt inn og fylgjast med folkinu og fleira i tessari margbrotnu borg (ok tetta var flott ord!)
Nu, svo vorum vid bara allt i einu komin i East Village-okkar hverfi og fundum stad sem heitir Hip Hop Chow, sem er svona soul food med twist. Jommi! Gummeladi, unadslegur matur og frabaer thjonusta. Maeli med honum hehe. Nu, vid vorum ordin ansi luin tarna enda buin ad labba sennilega tja 15 km., ef ekki meira! Sver tad!! Forum heim enda ordin daldid alidid, lasum i bok og svona, fiktudum i nyju myndavelinni og logdumst svo a koddann.
I gaer (fosudaginn) gerdum vid svipad, nei reyndar ekkert svipad, faerum ekkert ad gera naestum tad sama tvo daga i rod duuh.... Forum seinna af stad en hinn daginn, ut i sma budarleidangur. Century 21, og get eg ekki sagt ad eg personulega maeli med henni. Mikid svona merkja fot og tad vel af teim. En gott fyrir ta sem vilja og ta maeli eg kannski med henni. Eg er ekkert eina sem maeli med henni til tessa, hun er rated #1 discount store i NYC.
Tar vid hlidina er WTC, eda tar sem turnarnir voru. Skodudum tad fyrst vid vorum tar og tetta var merkilegt. Arid '92 var eg tarna a toppnum. Eg eg eg.
Forum sem leid la tadan upp i Emipre state. Og tad get eg sagt, tratt fyrir ad bida i rod, var tetta geggjad. Svo flott. Vid urdum vitni ad bonordi og saum solina setjast. Nadum rosalegum myndum tar.
Forum svo i Chinatown og fundum okkur stad eftir sma personulegum reglum. Numer 1: Ef austurlenskt folk bordar sjalft tar inni ta er hann i lagi og numer 2: Ef tad eru svona reviews ur blodum sem vid konnust vid i glugganum. Bestur sko. Fengum svooooo stora skammta ad thjonusutstelpan sendi okkur heim med afganga. Elska kinverskan og er ekki fra tvi ad ef eg hefdi verid ein tarna hefdi eg i alvoru fengid tad, soldid likt Sally i When Harry met Sally, en alvoru! Ja og by the way, sa diner er herna hja okkur, Katz.
OK, a medan eg hef bloggad fengum vid okkur beyglur med jardaberja Philadelphia. Ja tad er allt til herna i Bameriku. Sjaumst!
Fengum okkur sma kaffi her og dundrudum okkur ut a gotu. tessi stadur er mjog lifandi og ofsalega skemmtilegt andrumsloft. Alveg eitt af draumahverfunum! Fundum lest og tokum hana i att ad MOMA, tar sem vid eyddum godum tima. Eg hef aldrei gefid mer svona luxustima tarna inni, tannig ad tetta var frabaert. Listasogutimarnir sem eg helt ad vaeru longu gleymdir poppudu upp og mamma var eins og hvolpur ad stokkva i heysatu i fyrsta sinn! Og hugsa ser, hun hefur komid tarna oft adur :)
Nu svo lobbudum vid bara ut um allt, forum i Soho og Village og skodudum i nokkrar budir. Vid B ekkert ad stressa okkur enda naegur timi eftir. Meira svona ad taka allt inn og fylgjast med folkinu og fleira i tessari margbrotnu borg (ok tetta var flott ord!)
Nu, svo vorum vid bara allt i einu komin i East Village-okkar hverfi og fundum stad sem heitir Hip Hop Chow, sem er svona soul food med twist. Jommi! Gummeladi, unadslegur matur og frabaer thjonusta. Maeli med honum hehe. Nu, vid vorum ordin ansi luin tarna enda buin ad labba sennilega tja 15 km., ef ekki meira! Sver tad!! Forum heim enda ordin daldid alidid, lasum i bok og svona, fiktudum i nyju myndavelinni og logdumst svo a koddann.
I gaer (fosudaginn) gerdum vid svipad, nei reyndar ekkert svipad, faerum ekkert ad gera naestum tad sama tvo daga i rod duuh.... Forum seinna af stad en hinn daginn, ut i sma budarleidangur. Century 21, og get eg ekki sagt ad eg personulega maeli med henni. Mikid svona merkja fot og tad vel af teim. En gott fyrir ta sem vilja og ta maeli eg kannski med henni. Eg er ekkert eina sem maeli med henni til tessa, hun er rated #1 discount store i NYC.
Tar vid hlidina er WTC, eda tar sem turnarnir voru. Skodudum tad fyrst vid vorum tar og tetta var merkilegt. Arid '92 var eg tarna a toppnum. Eg eg eg.
Forum sem leid la tadan upp i Emipre state. Og tad get eg sagt, tratt fyrir ad bida i rod, var tetta geggjad. Svo flott. Vid urdum vitni ad bonordi og saum solina setjast. Nadum rosalegum myndum tar.
Forum svo i Chinatown og fundum okkur stad eftir sma personulegum reglum. Numer 1: Ef austurlenskt folk bordar sjalft tar inni ta er hann i lagi og numer 2: Ef tad eru svona reviews ur blodum sem vid konnust vid i glugganum. Bestur sko. Fengum svooooo stora skammta ad thjonusutstelpan sendi okkur heim med afganga. Elska kinverskan og er ekki fra tvi ad ef eg hefdi verid ein tarna hefdi eg i alvoru fengid tad, soldid likt Sally i When Harry met Sally, en alvoru! Ja og by the way, sa diner er herna hja okkur, Katz.
OK, a medan eg hef bloggad fengum vid okkur beyglur med jardaberja Philadelphia. Ja tad er allt til herna i Bameriku. Sjaumst!
2 Comments:
hæ, takk fyrir updeitið....... æðislegt að fá að fylgjast með og ég viðurkenni smá öfundartilfinningu!!!
njótið vel
sdo
Vá, þetta er bara æðisleg ferð hjá ykkur :-)
Ég sit hér fyrir framan tölvuna kl 10 á sunnudagsmorgni og full af öfund!
Skrifa ummæli
<< Home