föstudagur, apríl 14, 2006

Sma update: Gleymdi i gaer ad minnast a ad vid forum i bio-held tad heiti Landmark. En myndin het The devil and Daniel Johnston. Mjog fin og skemmtileg mynd sem hefur fengid fjoldann allan af verdlaunum. Jamm vard ad minnast a tetta.

I dag, ja dagurinn var stor og eg held ad vid hofum baett labbi-metid okkar. Lobbudum fra gistiheimilinu ad Brooklyn bridge, sem er sma spolur, ekkert svakalegt en...svo lobbudum vid yfir bruna og tad var aedi. Rosalegt vedur i dag, allir solbrenndir enda 25 stiga hiti. Svo lobbudum vid adeins inn i Brooklyn, forum a Juniors sem er veitingastadur sem er heimsfraegur fyrir ostakokurnar sinar.... Vid hinsvegar fengum okkur ekki ostakoku, tvi vid vorum eiginlega nybuin ad borda. En B pantadi ser kokusneid og HEITT kako (i hitanum) og eg ice-cream soda. B fekk sem sagt sina koku i skal! Ja hun var huge-e-r svona Juniors special strawberry kaka. Ja ofsalega sodd forum vid i leidangur. Eg syndi (og tetta er serstaklega fyrir tig Ragga) B Parkside og vid forum fyrir utan husid gamla sem synist vera soldid odruvisi-veit ekki hvort einhver af The Ehrlichs bua tar enn. Svo sa eg, og haltu ter nu, Larry fyrir utan barbershoppid! Ja hann er tar enn, og svo e-r fleiri en eg sa bara ekki-var e-n ekki ad fara yfir gotuna, skrytin tilfinning og kannski se eg pinu eftir tvi en tad vantadi tig Ragga. Einn daginn bradlega forum vid saman tarna! No doubt! teir eru allavega enn tarna ;) Ofsalega serstakt ad vera tarna i solinni. En eg heyrdi fra fraenku ad hverfid hefur ekkert verid a uppleid-lofadi vist godu fyrir nokkrum misserum en ekki svo nuna...sa tad soldid nuna. Ekki tad ad tetta hafi verid eitthvad i namunda vid uuu Central Park West eda eitthvad ;)

Svo lobbudum vid i gegnum Prospect park og vedrid var enn unadslegt. Ja, slefadi yfir Family pizza en vid vorum nybuin ad troda i okkur.....

Tokum myndir svo af Mooney's, en vid Ragga eigum lika godar minningar tadan...hoho.

Nuna er tad raudvin, TsingTao og svo sma telly. Aetlum i late dinner, enda buin ad vera i solinni i allan dag. Rjodar kinnar halda svo ut i svalt kvoldloftid a eftir, enda sefur tessi blessada borg aldrei og veitingastadirnir eru bara ad bida eftir okkur. Gaman ad lesa commentin fra ykkur :)

A morgun er tad bilaleigubill, uff sma kvidi hedan fra enda er umferdin herna keeelikkud og eg var miklu kaldari tegar eg var herna sidast ad trusa um a Pajero jeppanum! Jamms, finnst eg vera gomul en samt svo alls ekki. Keypti mer vintage E.T. halsmen i gaer sem er alveg merki um tad ad eg er miklu yngri en arin segja til um. Jei.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hæhæ..... þið eruð greinilega að njóta frísins ofsalega mikið!!!! haldið því áfram og njótið vel:)

hvenær komið þið annars heim?

gleðikona í háska, nei páska:):)hehhehe
bæjó
sdo

7:00 e.h.  
Blogger Eva said...

Vá, það er ekkert smávegis! Ég sit hérna heima hjá pabba gamla í höfninni í skíta kulda meðan þið baðið ykkur nánast í sólinni og hafið það rosalega notalegt.

Ég segi því bara: Gleðilega Páska!

2:33 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

O my god!!! ég fékk alveg fiðring í magann við að lesa þetta... já Laufey, við verðum að fara út saman;)

8:41 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home