fimmtudagur, október 13, 2005

New York New York
Rotten apple naaaaa.....
Já erum spenntá þessu heimili, enda ástæða til! Bókuðum áðan, já ég sagði bókuðum áðan, herbergi á þessu gistiheimili í New York um páskana. Og þá spyrja margir: ,,Af hverju eruð þið að bóka 6 mánuðum fram í tímann????" Svarið er einfalt, við sáum þetta fyrir nokkrum dögum en erum búin að vera að leita af ódýrri en ágætri gistingu. Vorum að hugsa um að leigja íbúð en það er a)dýrt og b)himinhárrar öryggisgreiðslu er oftast krafist.
Nú, svo við skoðuðum ALLT bókstaflega. Og þá fundum við þetta, og þetta er rated #1 Bed&Breakfast í NYC. Svos koðuðum við hvað er laust svona í gríni og sáum að það er allt að fyllast, já löngu fram í tímann! Þannig að ef þið ætlið með og viljið gista í fullorðins- barnaherberginu, þá þarf að panta N.Ú.N.A. Sko þema herb....

Ákváðum líka að við vildum ekki borga það sama eða minna já eða meira fyrir eitthvað sleasy keðju ógeðis kakkalakkahótel. Heldur vildum við eitthvað spes og eftir að hafa lesið ÖLL reviewin um staðinn þá vissum við að þetta var það sem við vorum að leita af. Skemmtileg staðsetning, groovy andrúmsloft og svo konan sem á þetta. Segir allt í rauninni. House with a soul.
En okkur hlakkar óskaplega til. Bjarki farinn að leita nú þegar af hljóðfærabúðum! Svo gistum við eitthvað hjá frænku líka up-state. Hlakkedí hlakk. Vona að mamma og systir komi líka, en það kemur í ljós. Núna verður þessi ferð svona gulrót fyrir mig. Læra vel og fá skemmtileg verðlaun í apríl :)
Ok, er of spennt núna en lífið heldur áfram. Farin að sofa. Good night everyone.Good night New York....

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

vá, vissi ekki að stefnan væri tekin á NYC
til hamingju og góða ferð***

sdo

11:59 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ertu að grínast Laufey, rokk on beib... vá hvað þetta verður geðveikt hjá ykkur, bið að heilsa öllum á Nells eða bara Webster hall ;)

12:12 e.h.  
Blogger Huxley said...

Já hahaha erbúin að hugsa svooo mikið um tímann okkar þarna úti! Síðustu daga, geturðu ekki bara¨komið líka!

2:23 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

i wish... það er svo gaman að tala um þennan tíma okkar en gallinn er að það trúir manni engin hehehe!!
þetta var allt svo ótrúlegt...

3:20 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Oh, hér ríkir mikil öfund á bæ!

Hljómar líka vel þessi gisting :)

5:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

This is very interesting site...
»

1:20 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

This is very interesting site... 1966 oldsmobile 2 door http://www.herbalviagra7.info replacement window seals for renault scenic culinary schools washington seatle cheap web hosting Free website designer online

5:11 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home