þriðjudagur, nóvember 22, 2005

Nú er tíminn knappur...en þar sem konan er multi-task snillingur, þá get ég núna setið heima, lært og og og horft á Skrekk á netinu. Reyndar er eitthvað að sendingunni en ég er samt ofur spennt. Heyrði reyndar að ónefnd manneskja í dómnefnd hafi sagt að Hagaskóli og þeirra atriði hafi verið of "pottþétt"..sem sagt verið að gefa í skyn að þau hefðu fengið aðstoð frá fullorðnum, sem er allt í lagi-margir gera það----en þau gerðu bara ekki!
Eru svooo ótrúlega klár og flott og ég vona svo innilega að þau vinni. Vonandi verða þau ekki felld út af pirringi fólks á þeirra hæfileikum...úff verð að halda áfram...

Ok þau bara komu á svið fyrr en ég hélt og vá!! Á ekki til orð-alltof flott hjá þeim!

Smá update:
Já kjaftasögurnar gerðu skólanum grikk...urðu í 3ja sæti sem er bara ótrúlegt! Austurbæjarskóli í 1., sem var reyndar fínt atriði, en samt var OKKAR betra....hehehe fíla mig hérna sem algeran ungling! Smá svekkelsi.

En orkan í mínum boddí er að klárast all svakalega og mjööög hratt...verð að læra en verð líka að sofa....

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Er þetta ekki endursýnt einhvern tímann bráðum?

5:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Passaðu nú upp á orkuna þína honey boney;)

2:33 e.h.  
Blogger Huxley said...

Er ekki Orkan ódýrast?

4:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hehe júbb :D

5:46 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ elskan mín!!
Ég vildi bara segja hæ hæ og kisskiss;) langt síðan ég hef komið í heimsókn til þín, ég skil ekkert hvað ég hef verið annað að gera:) hehe......

Hafðu það gott
knuzes from france

8:13 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Very nice site! Breast enlargement autos Water injection saab Used restaurant refrigerator paxil

10:57 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home