Þegar maður er í svona sumarfríi er nóg að gera og hrúga af tíma til að hugsa. Engar áhyggjur þetta er ekkert dramatískt. Í morgun tók ég mig til og þreif allan bílinn-ekki hálfan eins og sumir. Sumir segi ég en veit samt ekki um neinn sem þvær bara hálfan bílinn. Kannski svona ofursamtaka pör, annað komst í verkið en hitt var að vinna eða eitthvað og þar af leiðandi aðeins hálfur bíllinn óhreinn......
Ég þreif sem sagt allan bílinn og bónaði. Afrek, tja kannski ekki hjá þér en hjá mér! Ég nefnilega óverdósaði á svona bílaþrifum þegar ég átti kolsvarta glæýnýja superstud 8000 Poloinn minn hérna fyrir nokkrum árum.
Svo núna áðan, settist ég niður og las Fréttablaðið. Þar var lítil frétt um hjólreiðakeppnina Hjólað um Ísland, sem fór fram um síðustu helgi. Bróðirinn vann þessa keppni, sem skiðtist í 5 keppnir. hann vann sem sagt allar 5 keppnirnar sem hefur að því sem ég kemst næst aldrei gerst. Ok, það var þó frétt, en þið ættuð að vita hvaðþað eru margr að þrýsta á blöðin til að fá smá umfjöllun. Já allt í lagi við vitum ÖLL að HM er í gangi en það er svo margt annað. Og HM er ekkert alltaf í gangi. Ég er ekki að segja endilega að sumar íþróttafréttir eigi meiri rétt á sér en, hvernig væri að skipta þessu svolítið niður. Síðustu örfáu árin hefur orðið þróun í hjóla-áhuga landsmanna sem er ekkert nema pottþétt mál. Holl og góð hreyfing fyrir okkur bollurnar. Keppnir og annað slíkt fylgja í kjölfarið en fá því miður oft litla sem enga athygli fjölmiðla. Ég er hlutdræg, ég veit en þetta fer í pirrurnar á mér.
Ekki nóg með það að brósi hjólaði þarna í þessum 5 keppnum 256 kílómetra, þá fór hann eldsnemma morguninn eftir norður þar sem hann mun þjálfa í viku verðandi siglingakappa Íslands! Það eru örfáir sem vita að drengurinn ekki bara vinnur allar siglingakeppnir heldur vinnur hann núna og hefur í dágóðan tíma unnið 95% allra hjólreiðakeppna hérlendis. Þar að auki hefur hann farið út, unnið keppni í Færeyjum, keppt í Danmörku og svo framvegis (í hjólreiðum).
Allar þessar keppnir, bæði í siglingunum og hjólreiðunum hefur hann að mestu fjármagnað sjálfur. Í mörg ár var barist fyrir smástyrkjum þegar hann var sem mest úti vegna siglinganna. Auðvitað hefur ÍSÍ styrkt hann í stærstu ferðunum, en opinberlega er þetta ferlega líti. Ég er reyndar ekki með það 100% hversu marga styrki hann hefur fengið eða hversu háa enda langur tími frá því hann hóf keppnir.
Ekki nóg með að hann hjóli guð má vita hve marga klukkutíma á viku, 30-40, þá er hann í meira en fullri vinnu líka.
Auðvitað velur hver sér sína braut en sumir skara framúr og það þarf að hlúa að þeim og styrkja. Hérna er á ferðinni ótrúlega hraustur peyji og algerlega til fyrirmyndar fyrir ungu kynslóðina!
Og hana nú!
Ég þreif sem sagt allan bílinn og bónaði. Afrek, tja kannski ekki hjá þér en hjá mér! Ég nefnilega óverdósaði á svona bílaþrifum þegar ég átti kolsvarta glæýnýja superstud 8000 Poloinn minn hérna fyrir nokkrum árum.
Svo núna áðan, settist ég niður og las Fréttablaðið. Þar var lítil frétt um hjólreiðakeppnina Hjólað um Ísland, sem fór fram um síðustu helgi. Bróðirinn vann þessa keppni, sem skiðtist í 5 keppnir. hann vann sem sagt allar 5 keppnirnar sem hefur að því sem ég kemst næst aldrei gerst. Ok, það var þó frétt, en þið ættuð að vita hvaðþað eru margr að þrýsta á blöðin til að fá smá umfjöllun. Já allt í lagi við vitum ÖLL að HM er í gangi en það er svo margt annað. Og HM er ekkert alltaf í gangi. Ég er ekki að segja endilega að sumar íþróttafréttir eigi meiri rétt á sér en, hvernig væri að skipta þessu svolítið niður. Síðustu örfáu árin hefur orðið þróun í hjóla-áhuga landsmanna sem er ekkert nema pottþétt mál. Holl og góð hreyfing fyrir okkur bollurnar. Keppnir og annað slíkt fylgja í kjölfarið en fá því miður oft litla sem enga athygli fjölmiðla. Ég er hlutdræg, ég veit en þetta fer í pirrurnar á mér.
Ekki nóg með það að brósi hjólaði þarna í þessum 5 keppnum 256 kílómetra, þá fór hann eldsnemma morguninn eftir norður þar sem hann mun þjálfa í viku verðandi siglingakappa Íslands! Það eru örfáir sem vita að drengurinn ekki bara vinnur allar siglingakeppnir heldur vinnur hann núna og hefur í dágóðan tíma unnið 95% allra hjólreiðakeppna hérlendis. Þar að auki hefur hann farið út, unnið keppni í Færeyjum, keppt í Danmörku og svo framvegis (í hjólreiðum).
Allar þessar keppnir, bæði í siglingunum og hjólreiðunum hefur hann að mestu fjármagnað sjálfur. Í mörg ár var barist fyrir smástyrkjum þegar hann var sem mest úti vegna siglinganna. Auðvitað hefur ÍSÍ styrkt hann í stærstu ferðunum, en opinberlega er þetta ferlega líti. Ég er reyndar ekki með það 100% hversu marga styrki hann hefur fengið eða hversu háa enda langur tími frá því hann hóf keppnir.
Ekki nóg með að hann hjóli guð má vita hve marga klukkutíma á viku, 30-40, þá er hann í meira en fullri vinnu líka.
Auðvitað velur hver sér sína braut en sumir skara framúr og það þarf að hlúa að þeim og styrkja. Hérna er á ferðinni ótrúlega hraustur peyji og algerlega til fyrirmyndar fyrir ungu kynslóðina!
Og hana nú!
5 Comments:
til hamingju með bróðir þinn dugnaðarkarlmaður .... hvað er hann gamall og á hann pening og er hann sexy heheehehe djóook
Til Lukku með bróður þinn :-)
hann var í kastljósinu um daginn.
rosa sætur....
kannski of ungur fyrir þig sunna mín :o) hahaha...
nei, ég segi nú bara sonna...
anna.
hehe Sunna er síung
En hann er nú að verða 26 :)
Já svo var hann í Blaðinu í dag. Auðvita hið besta mál en sjaldan svona mikið fjallað um reyndar
kvað ég er nú alltaf í þessum ungu hvorteðer... en ég var samt bara að djóka ég á einn góðan vin sm reyndar er 25 heheh
Skrifa ummæli
<< Home