Núna væri ég svo ofsalega mikið til í að vera á Roskilde festival. Reyndar um helgina, því hún er víst búin. Held að málið sé bara þessi ólæknandi útþrá sem hellist alltaf yfir mig annað slagið. Alltaf skal grasið virðast grænna hinum megin. Alltaf!
Oh well.
Oh well.
3 Comments:
Hæ skvísa!
Ég er reyndar farin að hallast að því að útþrá sé ekki svo mikið spurning um að grasið sé grænna hinum megin, heldur spili mikið inn í hvað við erum lítil þjóð á einangraðri eyju og þótt við teljum okkur hafa allt til alls, þá er hægt að læra svo mikið af því að upplifa menningu annarra þjóða að það hálfa væri hellingur :)
Er það ekki drullusvað en ekki gras sumar hátíðarhelgar ;-)
guð hvað ég er fegin að ég er ekki sú eina ... grasið er ekkert grænna en það er líka bara upplifun og að skifta um umhverfi á svona humm árs fresti eða 2
Skrifa ummæli
<< Home