föstudagur, júní 30, 2006

Fyndið og algerlega óviðkomandi-en akkúrat núna koma umfjallanir um það sem ég fjallaði fyrir nokkrum dögum. Einnig var þetta í Ísland í dag í gær. Sætu systkinin mín, ég spring!

*********************

Svo fór ég að hugsa, je man hugsa. Nægur tími til þess. Reyndar er þetta ekkert ný hugsun svo sem, náungakærleikurinn. Hvernig stendur á því að mér finnist minna af honum á þessu litla landi en annars staðar sem ég hef búið eða komið? Eða bara minna af almennri vinsemd og tillitssemi. Er þetta svo? Í alvöru, maður sem gefur aldrei stefnuljós, hendir dósum í garðinn sinn, treðst fyrir framan heldri konuna í Bónus (því hún sér það ekki) og hendir nýfæddum kettlingum á víð og dreif um borgina. Er hann góður og vinalegur alls staðar annars staðar? Æ ég veit það ekki, finnst svo mikið af svona bévitum hérna að ég á stundum ekki til krónu.

Allir taka þátt í að baktala. Enginn er hér saklaus, enda í raun oft óhjákvæmilegt. Það þarf að ræða um hlutina og þá stundum þegar e-r er ekki til staðar. Það þarf samt ekkert að vera ógeðslegur, spinna upp og skíta á manneskjuna.

Æ þetta tengist í raun engu sérstöku, ég var bara að greiða gíróseðlana A B C mína venjubundnu og fór allt í einu að pæla í þessu....langsótt ég veit.
Þó svo að ég sé mjög oft skítblönk þá geri ég þetta. Ekki til að friða samviskuna eða til að safna í í karmabankann. Ekki beint en kannski til að láta meira gott af mér leiða.
Engin er engill en common!

Er þetta veðrið? Við eigum allavega að vera hamingjusamasta þjóð í heiminum!
Ég ætla allavega að skokka með síðustu krónurnar (fæ útborgað á morgun) á pósthúsið með öll bréfin mín fyrir júní og senda þau. Glöð, sátt og ótrúlega svöng eitthvað....

7 Comments:

Blogger Huxley said...

Þetta með systkinin er Skútusiglingar í Hrísey ;) Just so you know it

8:53 f.h.  
Blogger sunns de la planta said...

kúkar þú peningum ,,, hvernig geturu farið í allar þessa ferði kæra kóna eða áttu ríkan mann eða hvað

4:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

sara says:
vá gaman að horfa á systu og brósa í tv.
en þess má geta að þetta var fyrsta vef-tv-ið sem ég horfi á!! hoho, já eg nenni aldrei svona, iiisssss ;)

6:25 e.h.  
Blogger Huxley said...

Neibbs er frekar oft auralaus eða svona. En það er sælla að gefa en þiggja ekki satt. hehe

9:47 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

best regards, nice info Boating world magazine new zealand pontiac g6 gt

7:55 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Enjoyed a lot! http://www.acnelasersurgeryacneinc.info/Dietpills.html Eliminator free spyware Wellbutrin prozac combination site children in prozac Xanax online sanax Maternity mall clothes maternity Tricyclic antidepressants anxiety sexy quizzes for teens http://www.kitchen-equipment-1.info/Upsshipping2brxprozac.html How to set up home theater projectors Cha cha dance moves

9:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

vegna ekki:)

8:56 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home