fimmtudagur, september 07, 2006

Ef heilinn jefur einhvern tíma verið ofur aktífur þá er það núna. Miklar pælingar varðandi lokaverkefnið og öllu tengdu því, td. vettvangsstaðnum. ÚFF! Var fyrir rúmu ári komin með góða hugmynd en það yrði alltof erfitt að framkvæma. Ætlaði að taka lokaáfangann í PECS náminu (Picture Exchange Communication System), en í því felst að faraút, taka upp á myndband mig og PECS notanda og svo ritgerð. Alltof mikið ferli en þetti myndi nýtast mér mjög vel hérna ef ég færi aftur inn á einhverfu sviðið. Mjög fáir búnir með grunnnámið í þessu, hvað þá leiðbeinanda og jafnframt lokastigið. OH well.

En það er margt í boði,þó ekki þar sem maður getur náttúrulega ekki tekið fyrir eitthvað sem aðrir gera. DUH. En ég er heppin, ég er eina af held ég 3 sem ætla að taka fyrir unglinga á kjörsviðinu. Bleh.
Fannst svolítið skrýtið þegar kennarinn varað tala um stílista fyrir ráðstefnuna í vor! Wow! Anna og útlitið eða..?? En þessi vetur verður fljótur að líða. Eða vona það.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home