miðvikudagur, september 06, 2006

Pjallan uppi er horfin, veit að hún fer ekki langt því guess what, hún tekur upp einn af verri sjónvarpsþáttum landans. Landans segi ég og meina ekki okkar, því ég neita að eiga neinn hlut í þessu arfa lélega sjónvarpsefni. Ohhh cruel me. Alveg sama. En getiðið hvaða þáttur þetta er...múahahah.
OK, held hún sé ekki flutt en í staðinn er kominn einhver gaur sem bramlast um á nóttunni, enginn hefur séð og svo er svalahurðin búin að vera opin í viku. Spooky to say the least. Minnir mann svolítið á eina vampírusögu sem ég las einu sinni. Um vampíru sem bjó í einu fjölbýlishúsi.
************
Er alveg á því að ég vilji gera og eigi eftir að gera eftirfarandi hluti á ævinni:
1. Gerast organic bóndi, jafnvel ekki á Íslandi-kannski bara in the UK. Þá erum við að tala um allan pakkann; hænur og svín, grænmeti og ávexti. Og hesta. Elska hesta.
2. Láat mig hverfa-það má þó leita af mér í New York-hvernig er það, gerast allir þættir viljandi í New York? Er þetta bara gert til að pirra mig?

Svo er margt fleira en kýs að halda því fyrir sjálfa mig. Þetta eru nú tvær svona extremes ef svo má kalla, New York og sveitin. Sweet ekki satt. Það er einhver svona Íslands pirringur í gangi. Það kannast allir við svoleiðis ekki satt?

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

díses hvað þú ert klikkuð,:)punglausi hjólarinn

10:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hey i sambandi við hestana... af hverju er hestalykt svona góð??? ég skil ekki hvernig stendur á því... en það eru nokkrir hestar í hverfinu sem við gefum oft gras eða brauð og þá huxa ég oft hvernig standi af ilminum af þeim?? kannski birna hestakona geti svarað þessu
sdo

2:47 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ertu þá með til tælands?

3:18 e.h.  
Blogger Huxley said...

Já hvers vegna ekki :)

Er ég klikk kæri bróðir, en þú? Voða normal..?? I don´t think so :)

4:22 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home