miðvikudagur, júlí 21, 2004

                                   Heil sé Birnu!!! íhaaaa
Þetta er þá ekki allt unnið fyrir gýg ha!! Takk Birna, ótrúlegur stuðningur við einn hallærisbloggara, takk :)
 
Allavega alger útilegusýki tekin við. Fórum síðustu helgi í tjaldútilegu í Þjórsárdalinn góða, á secret place, sem við getum þó sýnt góðum vinum...Þá var synt í Þjórsárdalslaug, lesið mikið í guðsgrænni náttúrunni, svamlað eins og 5 ára í ánni, og bara æði. Ótrúlegt að komast út úr bænum...
 
Nú svo erum við að fara rétt as we are speaking í aðra legu. Byrjað verður ó bústaðnum góða í Borgarfirðinum og svo verður brunað í Ásbyrgi á morgun, gist þar í e-r nætur og svo á Egilstaði í bústað...hlakkidihlakkk!! Unaðslegt alveg og með því!
 
Heyrumst þá senere Birna minn tryggi leasndi! p.s.ss.s. gleymdi ég nokkuð svona blaut-kinnalit í dökkgráu stifti hjá þér um daginn??
Sayonara í bili   heyrumst eftir nokkuð hundruð km!!

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

sæl sæl lufsan okkar, aldeilis gaman að fá svona mikið lestrarefni frá þér..... þakka þér kærlega fyrir það!!! mér list frábærlega vel á Ásbyrgi þar sem ég hef nú átt góðar stundir á lífsleiðinni::::: já og til hamingju með kennaraháskólaframtíðarplanið:) hehe.....
þú ert sko alveg vel vel vel velkomin any time til france til að hitta bumbu-frænkubarnið þitt when ever u want to::::: it´s getting very big those days!!!
Við sunna vorum einmitt að tala um í gær að okkur vantaði svona "breskt slúðurblað" á netið..... en einmitt í þeim töluðu orðum vorum við að lesa eitt slikt blað um gweneth palhtrow blettabak!!! hihi...... ja og glennumyndina sem cameron diaz gerði þegar hun var 19 ára!!! jájá þetta verður maður að hafa allt á hreinu mar!!!!!!!!
hey er nyji golfinn eins og gamli kagginn okkar freds ´96-´99??? eller was?? alltaf fílað þessar golfara vel:)
jæja settu svo mynd af barninu ykkar nyja til að dreifa meðal oss!!
kveðjur frá france::::::: S&S

9:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hæ þetta er Birna, djöfull er erfitt að skrifa komment, þarf að signa mig inn og man ekkert eitthvað password og allt í rugli bara þannig að ég kynni mig bara svona svo þú vitir hver ég er. Og já þú gleymdir kinnalitastifti í Dunhaganum, það er vel varðveitt og ég er ekki einu sinni búin að prufa að klína því á mig. Spurning um að fara að testa þetta áður en þú nærð í það, hmmm. En mikið er gaman að heyra hvað þú ert dugleg í legunum, ég fer í sumarbústað um helgina, hættum við árshátíð vinnuskólans þar sem hún hanna ætlar ekki að fara og þá nenni ég ekki með þessu pakki og þá náttlega nennir Bjössi ekkert heldur, hi hi. Svo hef ég alla trú á Ásbyrgi enda er það uppáhaldsstaðurinn hennar Söru Daggar á Íslandi. Kveðja frá þínum einlæga bloggaðdáanda.

3:10 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Best regards from NY! 2100 asics gel running shoes lesbians sucking clits http://www.paris-hilton-pics.info/lesbianas-mature.html Allstate insurance agents in quakertown pa ed voyles acura naughty lesbian movie cheap calling plans pennsylvania Bears leather trim and roller backpacks lesbian health canada

3:25 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Enjoyed a lot! » » »

4:11 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home