föstudagur, október 14, 2005

:) I don´t give a rats ass!! :)


Nostalgían hefur heltekið mig og ég á ekki aftur snúið-nei smá dramatík en þar sem ég tók "leggðu spilin á borðin" pilluna í morgun OG drakk nýkreistann "ekki halda aftur af þér"djús þá þarf ég að viðurkenna svolítið....
Í nótt gat ég ekki sofið, þetta gerist oft á lærudögunum mínum. þetta er ekkert vandamál og ég þarf ekkert að fara að fá samúðarkort og svefnpillur í pósti, því ég bara sef á eftir skiljú. Love sleeping.

Ok, back to the confessing-ég var svona að skoða verkefni sem á að skila bráðum og svo allt í einu þá nennti ég ekki meir (nú er ég að tefja) og fór að skoða á netið. Nú þetta skoð leyddi mig að Whitepages og í reverse address lookup. Fann ekkert svosum. En svo fór ég að setja inn í Google orð eins og Flatbust-East Flatbush og fleira og það leyddi mig að allskonar fréttum og svo að lögreglusíðu eða svona hverfislögreglusíðu. Þar fór ég á Press release link, þar sem kemur mikið af því sem er verið að dæma í. S.s.upplýsingar um morðmál, rán og svo frameftir götunum. Og af hverju var ég að skoða...?? Jú ég var í hreinskilni sagt að athuga hvort ég kannaðist við einhver nöfn...ekki að plata. Detective Loopy Lu mætt á svæðið. Fann samt ekkert,en meira rifjaðist upp fyrir mér....Annað: Við áttum little´Brown book´ þarsem margt var skrifað í ;) Meðal annarsaf sumum sem urðu á ferðum okkar. Okkar annað, skidsóin sem við vorum/erum, þá vorum við alltaf að skrifa bréf tilhvorrar annarrar, þegar við vorum áSpænsku-fyrir framan nefið á hvorri annarri! Já fyndin bréf..og þá rifjaðistupp leynilögguleikurinn...tala við úrið...múhahahhah. En það voru strákar á Clarkson sem við vorum soldið smeykar við, en þeir tilheyrðu annað hvort Bloods eða Crips-þeir héldu og sögðu einhvern tíma í búð svo við heyrðum að við værum LEYNILÖGGUR! Já einmitt, alltaf með vel greitt hárið í sparifötum með feik Corona inn á Spænsku! En þeir voru ekki partur af okkar program, fórum einu sinni inn þessa götu með Deon og þegarþeir sáu okkur með honum, brá þeim heldur betur-leynilöggurnar voru bara ekkert uhhh löggur-heldur bara two friendly chicks from Iceland.

En ég sagði líka við Bjarka um daginn að ég vildi að ég væri svona atvinnu spæjari. There you have it. Það er draumadjobbið. Fyrir utan náttúrulega að bjarga heiminum sem sérkennari ;)

11 Comments:

Blogger Huxley said...

Yeah ok Rod... ;)

11:23 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vá það var ekkert smá gaman að lesa síðustu tvö blogg. Ég upplifði bara helgina sem ég kom til ykkar aftur og get bara ekki hætt að brosa. Þetta var frekar skemmtileg helgi og fæ aldrei nóg af að skoða myndirnar. Eigum vonandi eftir að getað rifjað þetta upp saman allar þrjár einhvern tímann á næstunni.
Bestu kveðjur
Kristín Inga

12:20 e.h.  
Blogger Huxley said...

Já ég held að það væri bara góð hugmynd! Einhvern tíma förum við bara3 út og förum á okkar staði og þú færð aðra helgi :)
Alveg af nógu úr að moða í minningum sko!

12:22 e.h.  
Blogger Huxley said...

Já það má ekki gleyma myndunum! Við tókum a.m.k eina filmu á helgi og framkölluðum strax í tveimur eintökum!! Nóg af þeim ha!

12:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

þetta er nú alveg brill, Krístín komin inn, nú væri gaman að hafa upp á Brynju,Hrefnu ,Stefaníu & Höllu ;) vá maður talar eins & við séum orðnar áttræðar & séum að rifja upp gamla gamla daga ;)

12:36 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Nei, það eru fleiri eins og ég :)

En frábær blogg hjá þér! Sendi þér bráðum slúðrið af Sunnuborginni :p

1:16 e.h.  
Blogger Huxley said...

Já hvað er að frétta af Hrefnu, hún er í NY er þaggi, gift??

12:38 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hrefna byr úti í N.Y. en ég veit ekkert meira, þú ættir kannski að hringja í gamla vinnuveitandann þinn & tékka á stöðunni...:)

9:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hrefna byr úti í N.Y. en ég veit ekkert meira, þú ættir kannski að hringja í gamla vinnuveitandann þinn & tékka á stöðunni...:)

9:56 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já þetta eru vægast sagt ótrúlegar sögur,ekkert skrítið að enginn trúir þessu:)
kv Haffi

4:12 e.h.  
Blogger yanmaneee said...

kyrie 5 spongebob
kyrie 6 shoes
hermes
canada goose jacket
jordan shoes
adidsas yeezy
jordan 4
supreme hoodie
air jordan
supreme clothing

3:08 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home