sunnudagur, desember 25, 2005

Oh þaðer svo gaman að skrifa svona fyrir sjálfan sig....sé allavega ekkert hvort einhver annar geri það...jú það eru "fasta"gestir sem commenta, en ég vill endilega sjá fleiri...

En jólin og þá kannski ekki úr egi að koma með pistil 3, eða svona. Og það kom enn og aftur í ljós hversu afskaplega heppin maður er með allt og alla í kringum sig. Leið eins og ofdekraðri telpu í gærkveldi þegar ég opnaði pakkana og er svo ofsalega sátt með allt, roðnaði ábyggilega nokkrum sinnum hjá tengdó.

Fékk sem sagt:
Rúmið-tengdaforeldrar og mamma mín hjápuðu okkur mikið en við hefðum annars aldrei í raun haft ráð á því að kaupa það. Þetta er æði og ég væri næstum bara til í að bjóða þeim öllumí knús upp í rúm! En nei... ;)
Snjóbrettaskó-B klikkar ekki
Bækur-Enn og aftur, hann veit alveg hvað ég vill þetta yndi
Fondue sett sem mig hlakkar til að prófa-systur B eru snillingar ;)
Snjóbrettabindingar frá brósa-djö..var ég sátt
Pott/panna-var reyndar stíluð á B frá brósa en ég elda þannig að... ;) alveg eins og ég vildi
Svo fengum við svo margt annað, kertastjakax2, frábær handklæði, armband, kerti, æðislegt sjal (svona blómahekl eitthvað) og fleira. Ætla að hætta hér en ég veit að ég er að gleyma.

Flott? Ójá, ofsa sátt og bara humble yfir þessu. B er mjööög upptekinn, enda gaf ég honum PS2 eins og hann var búinn að grátbiðja jólasveininn um ;) Enda baraaunglingar sem búa hér hohoh

Farin í mat. Heyrumst? Tja, fer eftir commentum....

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Vá, engar smá gjafir heyri ég :) Til lukku með þær... er kannski búið að vígja nýja rúmið híhíhí þú veist að ég bara varð Laufey!

Haldið áfram að hafa það svona gott.

Kveðja,
Eva.

12:01 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hey hey hey flottar gjafir en af hverju kallar þú alltaf kallinn þinn B, af hverju ekki bara nafnið hans..??
Hildur sif pilla

6:20 e.h.  
Blogger Huxley said...

Af því hann er Mr. B ;)

10:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home