Hata nágrannan minn, meira en nokkru sinni fyrr! Helvítið hann Kolli og druslan sem hann er með, döfull er ég pirruð útí þau. Ég á að vaknaeftir 2 og hálfan, er búin að sofna tvisvar en vakna svo tvsivar við brókarsóttina. B fór upp í síðustuviku og kvartaði, hann voða hissa haaaa--> falski fáviti,vissi svo af þessu og búinn að gera frá því hann flutti inn í des 2004!!! Gerir ekkert í málinu og drullusama. Gellan veit ekki einu sinni að hann heldur svo í þokkabót öflugt framhjá henni. Hvað ætli hún heiti? Asswipe. Gjörsamlega drullusama um gerpið!
fimmtudagur, maí 04, 2006
Previous Posts
- Það er hreinlega með öllu ómögulegt að vera skynsa...
- Og hvenær er best að raspa á sér hælana? Nú þeg...
- Ok verð að deila fyndinni sögu eða hvað á ég að se...
- Skrýtinn þessi nýji sýrði rjómi? Finnst ykkur ekki...
- Maður verður stundum soldið beyglaður ....
- Væri alveg til í að spæna upp malbikið í NYC í ein...
- Svona af því að ég á að vera að læra eða jafnvel a...
- Já er ekki að trúa því að við séum lent á klakanum...
- Sma update: Gleymdi i gaer ad minnast a ad vid for...
- Tad virka greinilega ekki simabloggmyndirnar minar...
2 Comments:
Bwahahahaha... fyrirgefðu, ég bara gat ekki annað en hlegið þar sem ég man svo vel eftir sögunum þínum ;)
Keep up the good work »
Skrifa ummæli
<< Home