þriðjudagur, maí 16, 2006

Varð að taka mér pásu...
Vona að þetta sé síðasta, allavega næstsíðasta andvökunótt vetrarins. Kaffidrykkjan er orðin svakaleg og ef detox er ekki bara næst á planinu þá veit ég ekki hvað ég heiti! Guðrún, Sigrún, Jóna......

Get huggað mig við það að ég á bara þetta eina fjárans verkefni* eftir-en ég kláraði nefnilega prófið í dag :)
Áðanvar ég næstumbúin að skyrpa framan í skjáinn, sjálfa mig og á gólfið ég var svooo pirruð. En ég skellti bara nýju heyrnatólunum mínum á kollinn, fyllti á kaffið og leyfði Sufjan að súða mínar taugar :)

Síðasti dagurinn í vettvangsnáminu á morgun, skrýtið að þetta sé búið. En óskaplega hlakkar minni til að stíga bara inn á vinnustaðinn kæra-engin verkefni yfirvofandi, bara gleði og skemmtilegt fólk og fyndnir unglingar. Svooo minn staður!


*Þetta er ekkert fjárans-einstaklingsáætlun sem tengist þjálfuninni semég sá umá vettvangsstað. Auðvitað hef ég lært fullt.....

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

gó gó laufey - you can do it ;)

hvað ætlarðu að gera í sumar?

chiao
sdo

8:20 f.h.  
Blogger Huxley said...

Ekki neitt...mála, bæði á mér tærnar og íbúðina :) Nehhh ég veit ekki hvort ég fái mér einhevrja vinnu eða taki mér bara gott frí

8:44 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

This is very interesting site... books on hair dryers used commercial washers and dryers Bankruptcy and debt rules of law legal Dentists in pottstown pa pennsylvania Saab center cap Cialis online drugs online drugs viagra minuteviag accutane law firm articles Www.yourpharmacists.com buy tramadol ultram where to put washer & dryer Haggerty chevrolet

12:11 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home