miðvikudagur, júlí 12, 2006

Búin að standa við matinn frá Ítalíu, á mánudaginn "meatballs and macaroni"-familia recipe. B fékk svo afgangana daginn eftir og eins og með flestan ítalskan þá var hann enn betri daginn eftir. Nú svo kom Dísa frænka (frá NY) og við fjölskyldan borðuðum öll samana "baked ziti". Í kvöld er það svo "lasagne" en á morgun ætla ég að gera eitthvern sniðugan ítalskan kjúklingarétt.

Anyways, veit ég kem síðust með fréttirnar en Jeff Who? er bara snilldar band og Death before disco er ofsa góður afspilunar. Vantað svona taka-til-eldunar-tónlist áðan og þessi diskur fékk alveg fullt hús stiga!

3 Comments:

Blogger sunns de la planta said...

þú segir fréttir frá seinasta mánuði

6:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

vá hvað þú ert dugleg að elda....... ég tek þig mikið til fyrirmyndar, geri það aðeins ca. 1-2svar í viku:/
en ég ætla að sækja tónlistina þína, á þetta ekki;)
sdo

8:20 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Wonderful and informative web site.I used information from that site its great.
»

10:26 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home