miðvikudagur, júlí 19, 2006

Varð svo forvitin að ég ákvað að kíkja á http://rockstar.msn.com/ og tjékka á hypinu sem það er. OK, er ENGINN Á móti sól fan og ekki mikið fyrir sveitaballatónlist yfir höfuð. En, must say, Magni er bara að gera ágæta hluti og fær fína dóma. Hann er jafnvel minnst rokkaralegastur enda er það ekki útlitið sem gerir fólk að söngvurum. Held samt að sumir þarna haldi það og first impression hjá mörgum voru eflaust wow þessi er hardcore rokkonnn! En svo þegar á sviðið er komið þá eru það ekkert húðflúrin sem góla.

Nei bara svona að fylgjast með. Hoho.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

mér finnst rockstar mjög skemmtilegt;) byrjaði daginn á því að horfa á performance gærkveldsins.... Og já Magni er alls ekkert með þeim verstu þarna-mér sýnist hann bara frekar vinsæll meðal annara keppanda og dómara! En er hann í íslenskri rokkhljómsveit??? ég hélt ekki??
óver and óver and óver and óver.....
sdo

9:34 f.h.  
Blogger Tryggvi Már said...

Þarna er kominn raunveruleikaþáttur sem horfandi er á. Spurning um að taka netta Bachelor á þetta líka og láta þann sem vinnur giftast Tommy Lee. Mér fannst líka frkar fyndið að sjá Magna í þættinum og hlusta svo á hann syngja á barnaplötum í barnaherberginu. Sé tattúbrúðurnar í þættinum ekki alveg fyrir mér í því.

Annars er búið að vera áhugavert að lesa bloggið hjá þér undanfarið. Gott hjá þér.

10:03 f.h.  
Blogger Huxley said...

SDO: Já ég held hann sé bara soldið vinsæll en er ekki bara "töff" að hafa íslending þarna uppi..??

Tryggvi:Takk fyrir það, ég hef líka hlegið mikið yfir síðustu færslum hjá þér-aðallega nýja áhugamálinu hoho.

10:23 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jú, mjög gaman að hafa Íslending þarna á meðal amerísku kauðanna! Hann Magni er kannski bara smá amerískur í sér eitthvað en ekkert of ýktur eins og margir sem þarna eru;)
En smá forvitni, hver er Tryggvi Már?
sdo

4:57 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home