Vaknaði alveg allt alltof snemma vegna alvega ógurlega mikils sársauka í munninum. Hann hefur ágerst síðustu daga og ég veit ekki alveg hvað ég á að gera. Held að það hafa farið einhver örlítil frækúlubaun niður hjá hálfútkomna endajaxlinum, og sitji þar föst. Búin að prófa verkjalyf, ógeðismunnvatn, gömul sýklalyf og að pota. Held ég prófi að dúndra aloegeli þarna upp og taki sjénsinn en kannski áður salt vatn. Neita að fara aftur til tannlæknis. Ömurlegt aðgeta bara rétt hálfopnað munninn og ekkert tuggið örðu meginn. Frekar mikið vesen. Ohhh. Var að hnerra og það var bara verra en allt, allt! Og mér semfinnst hnerr svo bjúrfúl fíling.
þriðjudagur, september 19, 2006
Previous Posts
- Það er nú aldeilis tónlistin í kringum mann! Hef n...
- Það hefur verið mikið í deiglunni, allavega minni ...
- Fyrir nokkrum mánuðum, þegar ég var ennþá ljóshærð...
- Úffalla búmm!. B fór að vinna í morgun og þar sem ...
- Ef heilinn jefur einhvern tíma verið ofur aktífur ...
- Pjallan uppi er horfin, veit að hún fer ekki langt...
- Ætla að taka nokkra fréttapunkta. Margt að gerast...
- Þetta video segir svo miklu miklu meira en mörg þú...
- Það er svo gaman að borga reikninga. Reyndar hef é...
- 'What will your obituary say?' at QuizGalaxy.comÞa...
2 Comments:
hihi sniðugir á hlaupabrettinu ---- ég skríkti upphátt!!!
og viltu ekki bara drífa þig til tannsa vænasta:)
sdo
Vil ekki fara til hans. Keypti eitthvað ógeðis munngel, vona að það virki :)
Skrifa ummæli
<< Home