föstudagur, nóvember 23, 2007


Er dottin í það og skammast mín ekkert. Farin að hlusta á jólastjörnuna og er að hugsa um að ná í jólaskreytingakassana upp á loft um helgina. Þetta er ágætis alltíblandi jólastöð en annars eigum við ógrynnin öll af jólalögum-gömlum sem nýjum. Dæmi: Tijuana Christmas, The Muppets, Christmas with the Big Ben Banjo Band (1958) og fleira og fleira. Svo eigum við náttúrulega allt þetta klassíska, Elvis, Belle and Sebastian og allt það. Einnig klisjuna, ekki má gleyma henni-virkar alltaf ;)

Hélt að fyrsti í aðventu væri á sunnudaginn en hann er ekki fyrr en í næstu viku. Set bara eitt og eitt upp og þá tekur enginn eftir því. B vill nefnilega ekkert upp fyrr en eftir 1.des... Og ef hann tekur eftir kassanum þá segist ég bara vera að skoða og þrífa.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

jæja jólastelpa:)
Þú nærð nú að bíða í eina viku, er það ekki:)
Mæli með jólamarkaðinum sem Ásgarður (vinnustaður Gauta) er með næstu helgi, alltaf voða jólalegt að kíkja þangað, er næsta laugardag.
bestu kveðjur, Eva

9:28 e.h.  
Blogger yanmaneee said...

kyrie 6
pandora
jordan shoes
supreme
kenzo
supreme
pandora jewelry
kevin durant
moncler
longchamp handbags

3:19 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home