Er ekki tilvalið að koma með nýtt blogg, svona í ljósi málefna líðandi stundar? Það er ekki hægt að segja annað en að veðrið sé klikkað. Allt annað er líka klikkað. Ætlið maður eigi eftir að tapa lífeyrinum sem maður hefur safnað síðan 14 ára? Tala nú ekki um séreignasjóðinn! Ætlið maður eigi eftir að tapa öllum krónunum sem lagðar hafa verið til hliðar? Hverfa hlutabréfin mín í Glitni alveg? Hækka lánin enn meira?
Æ ég veit það ekki og ég get bara ekkert gert í þessu-not in my hands. Ákveðið hefur verið að hafa ekki of miklar áhyggjur þó ég vilji nú fylgjast með. Spurning um að breyta föðurnafninu því það virðist ekki vera vinsælt í dag hahahah. En það er svo líka hægt að gera ýmislegt skynsamlegt í kreppunni. Er t.d. búin að skrifa matseðil fyrir mánuðinn og ætti það að spara manni tíma og nokkrar krónur. Gott líka að hafa svona sjónrænt skipulag (er með það á heilanum). Kannski er hugmynd að koma með svona skemmtileg sparnaðarráð (tried and tested) hingað á síðuna? Ætla að setja þetta í nefnd, athuga tímaplanið og hver veit?!
Okkur líður allavega vel í nýju íbúðinni, (fólki er velkomið að kíkja á okkur) en þrátt fyrir að við höfum núna verið í slottinu í 3 vikur (held ég) þá eigum við enn töluvert í land með svona kláringar á ýmsu (babysteps to the elevator*). Höfum bara verið að slappa af og njóta :)
*P.s. hver man í hvaða mynd þessi setning var sögð? Verðlaun í boði!
Æ ég veit það ekki og ég get bara ekkert gert í þessu-not in my hands. Ákveðið hefur verið að hafa ekki of miklar áhyggjur þó ég vilji nú fylgjast með. Spurning um að breyta föðurnafninu því það virðist ekki vera vinsælt í dag hahahah. En það er svo líka hægt að gera ýmislegt skynsamlegt í kreppunni. Er t.d. búin að skrifa matseðil fyrir mánuðinn og ætti það að spara manni tíma og nokkrar krónur. Gott líka að hafa svona sjónrænt skipulag (er með það á heilanum). Kannski er hugmynd að koma með svona skemmtileg sparnaðarráð (tried and tested) hingað á síðuna? Ætla að setja þetta í nefnd, athuga tímaplanið og hver veit?!
Okkur líður allavega vel í nýju íbúðinni, (fólki er velkomið að kíkja á okkur) en þrátt fyrir að við höfum núna verið í slottinu í 3 vikur (held ég) þá eigum við enn töluvert í land með svona kláringar á ýmsu (babysteps to the elevator*). Höfum bara verið að slappa af og njóta :)
*P.s. hver man í hvaða mynd þessi setning var sögð? Verðlaun í boði!
3 Comments:
hlakka ógó til að koma í nýja slottið á lördag :)
kyss
sdo
Það verður stöð stöð... ekki veitir af að hressa sig aðeins við ;) Hlakka til að sjá!
ds*
Man ekki neinn eftir myndinni :)
Hlakka til að fá ykkur skvísur, spurning um að banna allt krepputal-kannski leyfa eina umræðu og svo bara stöð stöð stöð :)
B ætlar að finna til guitar hero ef okkur langar að grípa í tarinn!
Skrifa ummæli
<< Home