Andvaka og ákváð því að henda inn uppskrift sem ég hef gert og gerði einmitt áðan til að taka með sem nesti í helgarútileguna.
Japanir nota svona mikið í Bentoboxin sín og þegar veðrið er sem heitast gera þeir einmitt mikið af svona köldum réttum. Þessi er einfaldari en allt en bragðið er bara ummmmm. Uppskriftin er nokkurn veginn frá Nigellu.
Soba núðlur með sesam
Japanir nota svona mikið í Bentoboxin sín og þegar veðrið er sem heitast gera þeir einmitt mikið af svona köldum réttum. Þessi er einfaldari en allt en bragðið er bara ummmmm. Uppskriftin er nokkurn veginn frá Nigellu.
Soba núðlur með sesam
- 250 gr. af Sobanúðlum (bókhhveiti og eiturhollar en ef þær finnast ekki er ekkert mál að nota heilhveiti eða spelt spaghetti-látum hvíta hveitið vera að þessu sinni.
- Handfylli af ristuðum sesamfræjum-þetta smakkið þið til en sumir vilja meira og aðrir minna
- 2 tsk hrísgrjónaedik
- 5 tsk soja
- 2 tsk hunang
- 2 tsk sesam olía
- 5 vorlaukar saxaðir
1 Comments:
golden goose sneakers
curry 5 shoes
supreme clothing
jordan sneakers
off white shoes
moncler
steph curry shoes
supreme clothing
cheap jordans
birkin bag
Skrifa ummæli
<< Home