sunnudagur, október 23, 2005


Já er visss um að það hefði verið bannað að blogga í Nam!!
En þá er helgin á enda...akkúrat núna er klukkan 08:08. Góð tímasetning. Allar neglurnar farnar, ennþá smá kul í löppunum en ákaflega fegin og ánægð stúlka hér á ferð Úff, hver sagði að það væri auðvelt að lifa. Weelllll, sá hinn sami og sagði það, var að plata. Hef nú reyndar hingað til komist svo til klakklaust í gegnum lífið en ég fékk að reyna á hann klakk í gærveldi (??). Við sem sagt ætluðum að vera snemma í því gær en þegar komið var í bæinn, þá hugsaði maður að snemma væri tengt bíbí á morgnana. Röðin á Nasa, áfangastað okkar, var afar löng og sáum við að 105 mín væru ekki nægar. Sko kvk-orð. Þarna kom stress efri áranna inn í dæmið. Sú hljómsveit sem við hjón keyptum armband til að sjá, átti að spila þarna inni og vorum við ansi viss um að sá draumur yrði úti. En nei, eftir enga göngu og mikinn tíma í röðinni náðum við að fara inn. Ekki að framan, heldur aftan. Og nei, brutum ekki niður hurð, alltof ströng gæsla til þess. Þess í stað, fórum við inn á fölskum forsendum, já ég veit, ljótt að plata, en svona nokkuð gerir maður bara í neyð. Að auki, var þetta plott góðra vina er starfa að hátíðinni. Reglurnar sem þeir/þau sjálfir/sjálf setja eru strangar en við komumst inn. Gooood, á öðru eða þriðja lagi Zoot Woman. Aldrei verið svona hissa, glöð, fegin og glöð (aftur og meira) á sama tíma. Bráðum kemur út ný plata með þessu ágæta bandi en fengum við að hlusta á gamla stöffið. Ohhh...svo sweeet. Svo kom Rattattat á svið sem var ofsa fínt líka. Svo margt sem mig langar að skrifa um gærkveldið en puttarnir megna það ekki. Minnispunktar nægja.

Er ákaflega ánægð með hátíðina, get eiginlega ekkert skrifað, sökum ummm þreytu en vaknaði hress sem fress áðan og næstum drakk úr tveimur glösum samtímis. Annað innihélt Pepsi (but of course) og hitt Treo...svo er líka blaðamannapassi í töskunni minni. Fyndið. Saga seinni áranna. Og nei, ég stal honum ekki.

Svo er skemmtilegt að pæla í því að Mínus hætti við að spila á hátíðinni sökum annríkis. En þeir eru víst að vinna að nýrri plötu. Nú ég hefði keypt það og er í raun nokkuð sama þótt þeir hafi ekki spilað en...always a but....Frosti var á fullu á föstudagskv. með Ghostdigital og svo voru hann og plús 1 allavega (Johnny), að skemmta sér með góðu fólki í gær. Ekkert að því, hljóta bara að hafa verið í kaffipásu eða eitthvað ;)
Núna: kúka og reyna að sofa meira. Bensinn sjénsinn.

4 Comments:

Blogger Huxley said...

Rod, leave me alone! Let me think there are other people reading but you! Please..go! ;)

8:56 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

'Eg vill alls ekki að þú hættir að blogga, hvar er þessi blessaða gestabók????

12:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Wonderful and informative web site. I used information from that site its great. security cages checking heater filament tv man fitness Proactiv solution 3 pc set toner cleanser lotion how water heater therostats work girl pee wmv Stylus wheelchairs steel toe cowboy boots Rescue me antidepressants

9:14 e.h.  
Blogger yanmaneee said...

jordan shoes
supreme
kyrie 5 shoes
off white outlet
golden goose sneakers
kevin durant shoes
birkin bag
nike x off white
golden goose sneakers
kyrie 7 shoes

3:14 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home