Hvað bull ætli gubbist upp úr dömunni núna?
Hvað get ég sagt? Fór á fyrsta Þorrablótið mitt á föstudaginn, eða svona fyrsta fancy Þorrablótið-þetta árlega hjá ömmu og afa er fancy en ekki í sal ;)
Þetta var fínt en ég get ekki sagt að ég sémikill aðdáandi súrmats...ég og hákarlinn erum heldur ekkert svo rosa close. En ég fékk mér síld á rúgbrauð, saltkjöt og smá harðfisk. Allt mjög gott. En svo var auðvitað sungið, dansað og gantast. Eftir það fórum við í smá dans á NASA, en þar var árslista kvöld Breakbeat töffaranna. Smekkfullt húsið og dúndrandi stemmari! Vá hvað var gaman og vá hvað var mikið af kexrugluðu liði þarna inni! Svo fyndið að sjá hver margir voru út úr ruglaðir en það besta við það er að strákarnir sem halda þessi kvöld, eru með pottþéttustu gaurum bæjarins.
Held að nágranninn okkar annar hérna fyrir ofan, hati okkur og vitiði mér er bara alveg sama. Hann er án efa lauslátasti karlmaðurinn í Hlíðunum og við heyrum þetta allt niður. Höfum ósjaldan gólað tilbaka en allt kemur fyrir ekki. Auðvitað á fólk rétt á sínu kynlífi en þessi, hann níðist all svakalega á þeim rétti. Við erum einnig ung og eigi saklaus....
En gargið, rúmið og allt þetta í bland-já við getum næstum því reiknað út hvenær hann fær það! Og þegar hann er búinn að vera að drekka-þá tekur þetta aðeins lengri tíma. Þá getum við þess vegna farið bara fram, lesið blöðin, horft á eina ræmu og þá kannski er hann "kominn". Veit að aðrir nágrannar hafa tekið eftir þessu....einn daginn á ég eftir að spyrja hann hvort við megum ekki bara öll koma upp og fylgjast með-eigum hvort eð er bara eftir að SJÁ hann í action. Nei ojjj hann er ábyggilega með óþekkta kynsjúkdóma...
Erum alltaf og þá meina ég alltaf að sjá nýjar stelpur koma út frá honum og B sagði í gær að einn daginn á hann eftir að missa út úr sér:"Þau eru alltaf að gera þetta"...þegar við tökum apagólin okkar. Þá á daman eftir að verða voða sár, því þetta er hennar fyrsta skipti hjá honum.....
Já við munum góla á meðan þær góla.... ;)
Kvik-yndi...??? Já ég veit múhahahahahah.
Hvað get ég sagt? Fór á fyrsta Þorrablótið mitt á föstudaginn, eða svona fyrsta fancy Þorrablótið-þetta árlega hjá ömmu og afa er fancy en ekki í sal ;)
Þetta var fínt en ég get ekki sagt að ég sémikill aðdáandi súrmats...ég og hákarlinn erum heldur ekkert svo rosa close. En ég fékk mér síld á rúgbrauð, saltkjöt og smá harðfisk. Allt mjög gott. En svo var auðvitað sungið, dansað og gantast. Eftir það fórum við í smá dans á NASA, en þar var árslista kvöld Breakbeat töffaranna. Smekkfullt húsið og dúndrandi stemmari! Vá hvað var gaman og vá hvað var mikið af kexrugluðu liði þarna inni! Svo fyndið að sjá hver margir voru út úr ruglaðir en það besta við það er að strákarnir sem halda þessi kvöld, eru með pottþéttustu gaurum bæjarins.
Held að nágranninn okkar annar hérna fyrir ofan, hati okkur og vitiði mér er bara alveg sama. Hann er án efa lauslátasti karlmaðurinn í Hlíðunum og við heyrum þetta allt niður. Höfum ósjaldan gólað tilbaka en allt kemur fyrir ekki. Auðvitað á fólk rétt á sínu kynlífi en þessi, hann níðist all svakalega á þeim rétti. Við erum einnig ung og eigi saklaus....
En gargið, rúmið og allt þetta í bland-já við getum næstum því reiknað út hvenær hann fær það! Og þegar hann er búinn að vera að drekka-þá tekur þetta aðeins lengri tíma. Þá getum við þess vegna farið bara fram, lesið blöðin, horft á eina ræmu og þá kannski er hann "kominn". Veit að aðrir nágrannar hafa tekið eftir þessu....einn daginn á ég eftir að spyrja hann hvort við megum ekki bara öll koma upp og fylgjast með-eigum hvort eð er bara eftir að SJÁ hann í action. Nei ojjj hann er ábyggilega með óþekkta kynsjúkdóma...
Erum alltaf og þá meina ég alltaf að sjá nýjar stelpur koma út frá honum og B sagði í gær að einn daginn á hann eftir að missa út úr sér:"Þau eru alltaf að gera þetta"...þegar við tökum apagólin okkar. Þá á daman eftir að verða voða sár, því þetta er hennar fyrsta skipti hjá honum.....
Já við munum góla á meðan þær góla.... ;)
Kvik-yndi...??? Já ég veit múhahahahahah.
4 Comments:
Áfram Laufey Áfram Laufey! Látið sko heyra í ykkur!
Svona á öðrum nótum... veistu um einhverja sem langar í geggjaðar lopapeysur á góðu verði?
Jú þetta er gól hjá þeim ;)
You have an outstanding good and well structured site. I enjoyed browsing through it
» » »
Best regards from NY! wholesale dvd players Felons selling real estate in florida London to paris flights uk Car alarm installtion Womens marinac jacket yamakawa dvd player Chevy+impala+floor+mats initial portable dvd players digix dvd players portable    dvd players Zocor and grapfruit Benny retirement plan western professional hockey league oral surgery books new york Compare pre paid cell phone plans comparison Baccarat rivoli ameican white wine home insurance planet audio in dash dvd players Acyclovir half life Buick keyless entry receiver repair forum
Skrifa ummæli
<< Home