Haustið er alveg tíminn en í morgun á leið minni um Hringbrautina til vinnu fékk ég sterka jólatilfinningu. Ruglaðist næstum því í einu hringtorgi vegna þessa. Það var verið að auglýsa eitthvað októberfest á xinu en ég tjúllaði því upp og fór að dreyma um jólin. Obbosí!
En ég elska jólin; jólapakkana, skreytingarnar, matinn, smákökurnar, konfektið, mulled wine-ið (eitthvað sem þekkist ekki mikið hérna), kalda nebba, knúsakúr, inniskó, pínku dós af jólaboðum og almennum hitting, spilakvöld og svo má heillengi telja. Verð bara klökk af tilhugsuninni. Ég er kannski ekkert extreme, á ekki mega jólaprjónapeysu þó mig hafi lengi dreymt um slíka en ég á annað, pínku jólakransa sem ég ég set í eyrun. Svona fyrir mig að vita.
Hingað fer ég svo alltaf um jólin....
Uppskrift af mulled wine ef þú hefur áhuga. Hver veit nema ég bjóði útvöldum upp á piparkökur og svona. Svo kósý nefnilega
2 lemons
2 oranges
1 - 750 ml bottle of medium, to full, bodied red wine Nutmeg (to taste)
Cloves (to taste)
1 oz brandy or Cognac (or to taste)
1 cup (250 ml) granulated sugar (optional)
Herbal or citrus influenced tea (optional but excellent)
Water (optional softener instead of tea)
4 large cinnamon sticks
4 candy canes
Þetta hitarðu upp í potti-ekki láta sjóða samt.
Ok aðeins flóknara en hef samt uppskrifitina áfram......
En ég elska jólin; jólapakkana, skreytingarnar, matinn, smákökurnar, konfektið, mulled wine-ið (eitthvað sem þekkist ekki mikið hérna), kalda nebba, knúsakúr, inniskó, pínku dós af jólaboðum og almennum hitting, spilakvöld og svo má heillengi telja. Verð bara klökk af tilhugsuninni. Ég er kannski ekkert extreme, á ekki mega jólaprjónapeysu þó mig hafi lengi dreymt um slíka en ég á annað, pínku jólakransa sem ég ég set í eyrun. Svona fyrir mig að vita.
Hingað fer ég svo alltaf um jólin....
Uppskrift af mulled wine ef þú hefur áhuga. Hver veit nema ég bjóði útvöldum upp á piparkökur og svona. Svo kósý nefnilega
2 lemons
2 oranges
1 - 750 ml bottle of medium, to full, bodied red wine Nutmeg (to taste)
Cloves (to taste)
1 oz brandy or Cognac (or to taste)
1 cup (250 ml) granulated sugar (optional)
Herbal or citrus influenced tea (optional but excellent)
Water (optional softener instead of tea)
4 large cinnamon sticks
4 candy canes
Þetta hitarðu upp í potti-ekki láta sjóða samt.
Ok aðeins flóknara en hef samt uppskrifitina áfram......
3 Comments:
já takk - þú mátt alveg velja mig í svona jóla-vín boð ;) hafðu það bara plús 20 des:)
sdo
má ég líka vera valin plíssss
Vá hvað ég er sammála þér um jólin... fæ stundum svona jóla tilfinningu þótt það sé apríl eða eitthvað;)
Skrifa ummæli
<< Home