Sumir dagar eru meira spes en aðrir. Já þetta er speki dagsins í boði Jumbó. "Jumbó!???" Öskrar þá einhver yfir sig og verður eitt spurningmerki í framan. Ég skal því útskýra aðeins. Að kaupa sér samloku út í búð er oftast afar óhollt og sloppy, well í mínum huga eftir hugarfarsbreytinguna miklu sem kom samhliða stór-hríðinni haustið ´98.
Nú til dags, ef ég er ofsa svöng og í tímaþröng, stödd einhvers taðar nálægt Litlu kaffistofunni (já ok og öðrum búllum), þá á ég það til að leita eftir einu ákveðnu sem seðjar mitt hungur á unaðslegan og vel-eftirminnilegan hátt í hvert skipti. Oftast, og þá meina ég eiginlega alltaf er þetta eina ekki til en stundum og þá meina ég mjög sjaldan, kem ég auga á þetta undur. Orðin spennt? Jumbó kjúklinga tortilla! JÖMMMMMÍ! Er svona í 4.sæti yfir bestu svona tortilla-wrap thingy´s sem ég hef bragðað í heiminum (hef ekkert verið allstaðar). Sú besta er án efa Chicken Ceasar wrap frá Mark´s & Spencers----> To die for without a doubt! Grrrr...slefa.....slefa...vúpps grípa slef.....
Ok en áðan ákvað ég að það væri nú gáfulegra að spara svolítið og gera svona wrap sjálf. Þannig að ég sendi póst á Jumbó og bað um innihaldslýsinguna á sósunni. Jebb ég hef náð hærra plani í mínum tölvupóstsendingum. Hlakka til að fá svarið og þá vind ég mér beint í torillagerðina.
Núna, núna skal fara með ástina okkar hana Örk til Dagfinns, en viljum við fá endanlega úr því skorið hvort hún sé fylfull (er semsagt hryssu-kisan okkar svo ég má segja fylfull). Haldið ykkur fast-kem með sjóðheita fréttina rétt á eftir.
Já og líka fréttina um hvort Örk sé ólétt... ;)
*****Update*****
Grunur okkar reyndist réttur-telpan okkar er ólétt/ófrísk/með börnum/eigi læða ein/preggo!!!
Erum svoooo spennt-ég er 27 ára að verða amma, geri aðrir betur. Meira um þetta síðar, farin að knúsast :) Jei!
Nú til dags, ef ég er ofsa svöng og í tímaþröng, stödd einhvers taðar nálægt Litlu kaffistofunni (já ok og öðrum búllum), þá á ég það til að leita eftir einu ákveðnu sem seðjar mitt hungur á unaðslegan og vel-eftirminnilegan hátt í hvert skipti. Oftast, og þá meina ég eiginlega alltaf er þetta eina ekki til en stundum og þá meina ég mjög sjaldan, kem ég auga á þetta undur. Orðin spennt? Jumbó kjúklinga tortilla! JÖMMMMMÍ! Er svona í 4.sæti yfir bestu svona tortilla-wrap thingy´s sem ég hef bragðað í heiminum (hef ekkert verið allstaðar). Sú besta er án efa Chicken Ceasar wrap frá Mark´s & Spencers----> To die for without a doubt! Grrrr...slefa.....slefa...vúpps grípa slef.....
Ok en áðan ákvað ég að það væri nú gáfulegra að spara svolítið og gera svona wrap sjálf. Þannig að ég sendi póst á Jumbó og bað um innihaldslýsinguna á sósunni. Jebb ég hef náð hærra plani í mínum tölvupóstsendingum. Hlakka til að fá svarið og þá vind ég mér beint í torillagerðina.
Núna, núna skal fara með ástina okkar hana Örk til Dagfinns, en viljum við fá endanlega úr því skorið hvort hún sé fylfull (er semsagt hryssu-kisan okkar svo ég má segja fylfull). Haldið ykkur fast-kem með sjóðheita fréttina rétt á eftir.
Já og líka fréttina um hvort Örk sé ólétt... ;)
*****Update*****
Grunur okkar reyndist réttur-telpan okkar er ólétt/ófrísk/með börnum/eigi læða ein/preggo!!!
Erum svoooo spennt-ég er 27 ára að verða amma, geri aðrir betur. Meira um þetta síðar, farin að knúsast :) Jei!
5 Comments:
Það er ekki að spyrja að því; það léttir alltaf lundina að kíkja inn á bloggið þitt Laufey :D
Og já, afmælispakkinn hans Bjarka er på vej.
Bið að heilsa ykkur í bili.
Hlakka til að fá kisulinga.
Sæl amma gamla:)
Góð hugmynd með að senda þeim bara meil.... það verður spennandi að sjá hvort að þeir deili henni með okkur??? ég er einmitt að fara að borða chicago town wraps.... hvernig eru þær tortillu meistari??
Goda helgi
sdo
Pant koma í heimsókn og skoða litla sæta kettlinga. Það er svo gaman að hafa nokkra þannig á heimilinu. Kisan mín átti nú fjögur stykki hérna um árið og þeir voru æði. Erfitt að gefa þá frá sér. Til hamingju til ykkar kisufjölskylda.
Birna Hlín.
Nei Sunna þú mátt ekki!!!!Ömmubörnin verða að vera nálægt okkur....þú verður að bíða, þið getið komið baraa og fylgst með þeim:)
Keep up the good work
»
Skrifa ummæli
<< Home