fimmtudagur, ágúst 03, 2006

Ok það er ekki eins og ég hafi ekki gert þetta áður en steig skerfið áðan. Hárið mitt í tómu tjóni og ég algerlega óákveðin. Þangað til fyrri tveimur dögum, þá gekk ég inn á stofu hérna í hverfinu og pantaði tíma. Fór áðan og er bara nokkuð ánægð með breytinguna. Núna fara allir að taka mig voða alvarlega og halda eflaust að ég sé voða gáfuð. Reyndar þarf ég sennilega að setja double layer af brúnkukremi á mig og lita augabrúnirnar, eitthvað sem ég hef aldrei gert...nei held ég sleppi því en smá litur í kinnarnar skaðar engan. Athyglissjúka ég ákvað að skella inn einni mynd, enég skellti mér einmitt í myndatöku á leiðinni heim. Grín.

Svo er það bara að bruna í blíðunni í Borgarfjörðinn. Jei jei. Adios!

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

guð - ótrúlega ungleg og falleg.
sdo

6:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mjög flott. Ekki amalegt að geta borið að vera bæði dökkhærður og ljóshærður, heppin. Hafið það gott í Borgarfirðinum! Svo bara Kitzbühel eftir fáeina mánuði, lets get los!

9:56 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

þú ert alveg dropp dedd gordjoss haní :o)

11:11 f.h.  
Blogger sunns de la planta said...

vá mjög flott kjella fer þér mjög vel

5:18 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvaða svakalega skvísa er þetta!!! Ert samt alltaf sæt :)

12:47 e.h.  
Blogger Huxley said...

Voðalega eruð þið vinaleg! Ha! :) Takk takk, smá viðbrigði að vaknað í dökku hári en venst ;)

6:33 e.h.  
Blogger Huxley said...

Já og Fanney: Djí, get ekki beðið, hreinlega er að deyja!!

6:33 e.h.  
Blogger Eva said...

Mér finnst þetta fara þér rosalega vel :D

6:16 e.h.  
Blogger Helga said...

Hei sæta! Þessi litur fer þér alveg fáránlega vel!

Knús frá Brussel

4:56 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home