Ástandið, tja kannski getum við einhvern tíma horft tilbaka og hugsað bara um "ástandið". Hugsa samt ekki, kreppan er víst skollin á og það vel. Fróðir segja þetta aðeins byrjunina og að sumir (þar á meðal ég) geri sér ekki grein fyrir alvarleika. Já ég viðurkenni að ég geri mér ekki alveg grein fyrir en hver gerir það svosum? Ég meina, hver getur alveg hundrað prósent gert sér grein fyrir því sem koma skal?
Á meðan allt fer til helvítis (afar gróft til orða tekið), þá minni ég mig á hvað ég hef það gtt. Já já, væmið, klístrað og allt það-en alveg satt. Ég bý í afar hlýrri og góðri íbúð. Vatnið rennur enn og í búðum er matur. Við sveltum ekki og munum ekki gera það. Við erum nefnilega svo ofsalega flottur hópur fólks. Ekkert óklár og getum gert magnaða hluti. Fyrir utan það, þá bý ég með tveimur undraverðum strákum sem auðvelda mér svo margt.
En enda á quote úr öðrum pósti frá félaga í UK. Aðdragandinn var þegar ég sagði að kalda veðrið sem var á leiðinni til UK fyrir helgi frá okkur, hefði verið ætlað PM Brown og Darling darling:
'They come from the land of the ice and snow, the midnight sun where the hot springs blow. Hammer of the gods'. Guess we'd expect nothing less! Anyway, as any consolation just watch things nosedive over here over the next 6 months. Its going to be like a scene from 'Escape from New York'. You guys have the highest literacy rate in the world and could be employed anywhere. We have people who shit in the streets....."
Peace out!
Á meðan allt fer til helvítis (afar gróft til orða tekið), þá minni ég mig á hvað ég hef það gtt. Já já, væmið, klístrað og allt það-en alveg satt. Ég bý í afar hlýrri og góðri íbúð. Vatnið rennur enn og í búðum er matur. Við sveltum ekki og munum ekki gera það. Við erum nefnilega svo ofsalega flottur hópur fólks. Ekkert óklár og getum gert magnaða hluti. Fyrir utan það, þá bý ég með tveimur undraverðum strákum sem auðvelda mér svo margt.
En enda á quote úr öðrum pósti frá félaga í UK. Aðdragandinn var þegar ég sagði að kalda veðrið sem var á leiðinni til UK fyrir helgi frá okkur, hefði verið ætlað PM Brown og Darling darling:
'They come from the land of the ice and snow, the midnight sun where the hot springs blow. Hammer of the gods'. Guess we'd expect nothing less! Anyway, as any consolation just watch things nosedive over here over the next 6 months. Its going to be like a scene from 'Escape from New York'. You guys have the highest literacy rate in the world and could be employed anywhere. We have people who shit in the streets....."
Peace out!