Jamm og jæhæja! Nú er sko búið að vera mikið að gera í "Lubbinski´s world" !! Frá því á miðvikudagskveldi hefur allt verið geggjað, bara smá dæmi:
Miðvikudagskvöld: Kapital>
Helgi Mullet Crew og
Two wampires and a a dead guy crew. Fínt fínt og bara smá upphitun. Síðan var farið í gott 35 punda Whiskey glas í Eskihlíðina, þar sem Damien frændi Bjarka, Trevor og Eduardo gista.
Fimmtudagskveldið: Hafnarhúsið>Smá
Slowblow og
FourTet (flott peysan). Síðan yfir á Kapital og dansað eins og sjúklingar við
London Electricity....púffff
Föstudagskvöld: Nasa>
Forgotten Lores, Kid Koala BÚJAKASHA!!! Yfir á Gaukinn smá
Mínus rokk. Útlendingarnir ekki alveg að höndla það, stóðu bara gapandi með dósabjórinn sinn...held þeir hafi kannski búist viðElvis rokki þegar ég sagði að við þyrftum aðeins að rokka....Aftur yfir á Nasa og horft á
Hot Chip og
Jagúar var líka. Jagúar menn er rosalega klárir á sín instrument en ekki alveg að gera neitt nýtt...tilraunir... Síðan skelltum við okkur á Ellefuna og dönsuðum smá....Búin á því...
Í kvöld...kemur seinna...
Kúl ekki satt, maður er ekki gjaldgengur í borginni nema eiga svona fínt gult armband!! Ógisslega mikið af útlendingum, risa myndavélar út um allt og bjórinn flæður bókstaflega upp úr holræsum borgarinnar! Well, ég reyndar kaupi minn bara á börunum...
Margt fyndið og skemmtilegt...
Klaus come in my pants...
P.S. Kid Koala er bara snillingur, spilaði á 3 plötuspilara og með engin headphone....ótrúlegt!!