Dífur og langar hægðir....
Mætti halda að síðasta helgi hafi gleypt mig, nei nei ekkert svoleiðis. En þvílík helgi! Mikið ofsa gaman og fullt af allskonar, allt á einni helgi! Gaman að vera allar saman og bara allt. Orð fá ekki lýst!!!
En út í allt annað...lengi búin að bíða eftir annarri svona Lost in translation eða The eternal sunshine of the spotless mind, mynd...Fann hana!!! Garden state.... ohh tjékkið á henni, góð tónlist, snilldar tónlist og núna ætla ég að horfa á gamla scrubs þætti út í gegn!! Já why? Because, að aðalleikarinn sem einnig skrifaði og leikstýrði henni, leikur í Scrubs...Æ svo sætur strákur!
Meira, vantar meiri tónlist, var að setja Cure í ; Head on the door. Fílað Cure síðan ég heyrði í þeim í afmæli hjá Lenu svona ´89-´90....
Vantar meiri góða tónlist, samt er til alveg nóg, ekki búin að hlusta á allt. Vantar einn disk með Powderfinger...panta hann kannski bara að utan eða eitthvað. En ég veit hví mig langar í meira. Ég á að vera að læra en tók mér smá músík-syngi-syrpu pásu. Bústaður um helgina, food and fun overthere huh! Og svo líka, læra meira og meira...