föstudagur, apríl 29, 2005
fimmtudagur, apríl 28, 2005
Annars þetta: Bjarka dreymdi Ryan (O.C. töffara með meiru) og ég hló svooo mikið þegar hann sagði mér..Það var einhvern veginn þannig að "Ryan" var staddur hér á landi og var að tala við Bjarka...veit ekki meir en finnst ansi skondið að hann skyldi dreyma svona. En jú erum búin að horfa á 20, já TUTTUGU af nýju O.C. Svo er ég komin á 9. þátt í ANTM, en veit ekki hvort ég ætti eitthvað að monta mig af þessu, ég er ekkert að monta mig, þetta kemur sjálfri mér jafn mikið á óvart. Sko, ef við værum með Skjá 1 eða álíka þá værum við kannski að horfa á fleiri svona þætti, en þar sem við erum ekki með hann þá takmörkum við okkur...hoho
Skellti mér á dolluna og las þar tvo auglýsingabæklinga (úff djúpt lesefni það). Annar var frá BT. Þar sá ég Mp3 spilara á tilboði, ú langar í en held ég bíði aðeins, kannski get ég keypt hann annars staðar...á hnettinum... Hinn var ´Sumarbæklingur´Hagkaupa...þar sá ég að einn skemmtilegur ávöxtur hefur fengið íslenskt nafn... Litkaber...og getiði nú, hver er þessi ávöxtur? En þessi ávöxtur einhvern veginn brings up memories... Ekkert betra en að strolla á Portobello á laugardagsmorgnum (stundum sunnudags), koma við á ávaxtamarkaðnum, kaupa sér dagblað og setja svo og narta. Fara inn á pub eða bar og fá sér hádegismat, jafnvel horfa á fótboltann ef maður er ekki í "Boho" moodinu sínu. Þessa alls sakna ég, já stundum sakna ég Lundúna, alveg mikið smá. Hvert næst?
miðvikudagur, apríl 27, 2005
Jájá, ég gefst upp...neh segi svona en slappleiki hefur enn og aftur gert vart við sigþ Ég hef verið áskrifandi hjá honum Dr.Weil í nokkur ár og "hann" ráðlagði mér eftirfarandi eftir að hafa tekið smá próf hjá honum: The basic foundation for nutrition insurance. This formula is the key to safeguarding your immune system, especially in times of stress. Antioxidant & Multivitamin Formula - View Ingredients... |
Dr. Weil’s Recommendation: Your High Priority Health Concerns |
This Formula contains 3 Glucosamine and 2 Joint Support Formula. | . |
This Formula contains 2 Omega-3s. More Info... Price per day: $0.34 |
Dr. Weil’s Recommendation: Your Moderate Priority Health Concerns |
This Formula contains 2 Vitamin B-Complex. | |
This Formula contains 4 Cal-Mag Citrate. | |
This Formula contains 2 Ginseng, 2 Cordyceps and 1 Ashwaganda. |
þriðjudagur, apríl 26, 2005
Au lieu étudiant de moi ai regardé la mauvaise télévision, comme une colline d'arbre et le prochain modèle supérieur des Amériques, combien pathétique suis- moi ?
Finnst ekki gaman að vera lasin, langar í pepsi....buuuu
Fjölskyldan/samvinna
Aðferðir í starfi með fötluðum
Aðferðafræði rannsókna
Fatlanir og taugasjúkdómar
Óhefbundnar tjáskiptaleiðir
17 ein.
föstudagur, apríl 22, 2005
The Cure
Blonde Redhead
The Smiths
Scossor sisters
Interpol
Joy Division
The Shins
Portishead
The Bravery
Ulrich Schnauss
The Thrills
The Ramones
Nirvana
Zoot Woman
Verve
New Order
Kings of Leon
Led Zeppelin
Rolling Stones
Simon and Garfunkel
Pixies
QOTSA
Sigurrós
Depeche Mode
White Stripes
Strokes
Muse
Yeah yeah yeahs
Coldplay
Powderfinger
David Bowie
Echo& The bunnymen
Fleetwood Mac
Slowdive
Björk
Blind Melon
Al Green
Otis Redding
Air
Beach Boys
Peaches
Red Hot Chilli Peppers
Beth Orton
God speed You Black Emperor
Aphex Twin
Chemical Brothers
4Hero
Kings of Convenience
Dolly Parton
Johnny Cash
Elliott Smith
Badly Drawn Boy
Jeff Buckley
Tricky
Radiohead
Royksöpp
Primal Scream
Leftfield
Kraftwerk
Belle and Sebastian
Damien Rice
Suede
Stereolab
Violent Femmes
Chicken Lips
Gomez
Nick Cave
U2
My Bloody Valentine
Beck
Snow Patrol
Mazzy Star
.........meira coming soon.
fimmtudagur, apríl 21, 2005
þriðjudagur, apríl 19, 2005
Bjarki setti Galore diskinn með The Cure, allt of góður diskur, always!
Já og svo er annað sem ég þarf aðstoð við...hvað á ég að gjöra við lubbann á mér?? Svei mér ef ég er ekki bara komin með nokkur grá...hummm ;)
sunnudagur, apríl 17, 2005
Börnin okkar tvö heita: Loki og Örk. Við vorum heillengi að finna nafn, en höfum viðrað þetta við annað fólk, áhugasamt um ketti og velferð þeirra og komumst að þessari niðurstöðu.
Örk var sagt áðan við hátíðlega athöfn hérna í Bogahlíðinni, að hún héti Örk. Lítið og sætt nafn fyrir litla og sæta kisustelpu!
Svo ánægð!!
Kveðja,
Bjarki, Laufey, Loki og Örk :)
föstudagur, apríl 15, 2005
Kallinn bara 553ja ára...
noh það er ekkert annað!!
Bjarkinn sagði í gærkveldi eftir að hafa klárað einu bestu pizzusneið sem við höfum bæði fengið á Fróni, að þetta skyldi nú fara í bloggið...nú hvað kunna margir að spyrja? Ég skal svara því í lýsingu á gærkveldinu:
P.s. Við ræddum lítillega við manninn sem vinnur á Kings eða á Kings, þann sem var með Devitos frá upphafi. Mikill miskilningur að Devitos eigi Kings. Já málið er að hann eða þeir (veit ekki hvort hann sé margir) seldu nafnið Devitos með staðnum. Devitos er ekkert Devitos lengur. Devitos er bara uuu Doritos fyrir mér. Kings Pizza ber nafn með rentu enda kóngamatur og alls ekkert annað! Og þetta átti að fara í bloggið.
Hittums á Kings! ;)
fimmtudagur, apríl 14, 2005
Ýmislegt að gerast en get ekki, ekki alveg strax greint frá því hér, sorry en samt nei ég er ekki ólett ahhh argg..vissi að ég hefði gleymt einhverju í Kringlunni áðan. Já Laufey fór í Kringluna. Þar sem ég tel mig aðeins félagsfælna á daginn, þá er fínt að fara svona í fyrra lagi. Takmarkið með þessari ferð var að byrgja mig upp af grænu tei, enda segir Dr. Perricone að bara það að skipta kaffi út fyrir te, geti létt mann, meira að segja þó maður geri ekkert annað...ég hef reyndar drukkið grænt te lengi lengi, en prófaði að skipta út kaffinu þessa viku og viti menn og börn, ég þarf ekkert á þessum 10 kaffibollum að halda á dag! Svo bragðaði ég grænt hjá mömmu um daginn, sem var bragðbætt með vanillu og rommi og það var sæla and a half!!
...en já hvað er skemmtilegra en að skoða og pæla í Heilsuhúsinu eða í heilsuhorninu í Hagkaupum. Love it! Þeyttist um gólf Hagkaups, nei reyndar spígsporaði ég því það er eitthvað svo mannlegt í þar, enginn asi. Og svo endaði ég á salatbarnum þar, hann svo frábær og margt nýtt og gott.
Sagði við Bjarka að ég myndi hreinsa til úr skápunum okkar og var að ljúka við fataskápinn! SWEET!!! Blasta bara The Killers, The Bravery og Kings of Leon!! Svo er veðrið svo einkar hagstætt fyrir svona húsmóður eins og mig, sól og gjóla, að ég henti tveimur hvítum lökum út á snúru, núna líður mér eins og söguhetju. Þetta er eitthvað svo pictureesque finnst ykkur ekki?
Þrátt fyrir að vera á kafi í verkefnavinnu, þá leyfi ég mér að kíkja á opnun American vs. American sýningunnar í klink og bang. Um hana sér Eva hans Eldars og svo verður eitthvað haldið áfram á KB. Ætti að vera gaman.
Hugsa að ég skelli í eina uppskrift af pönnubrauði og einn skammt af hummus, uppáhald fyrir uppáhald :)
Lífið leikur við mann og í dag að minnsta kosti neita ég að trúa draumaráðningum.....
|
fimmtudagur, apríl 07, 2005
En lífið er yndislegt, svo margt sem minnir mann á þá staðreynd, fréttir úr heiminum og annað. Er svo heppin með flest og flesta í kringum mig. :)
Back to the books, enda eru fim og fös heima-læra-dagar, en einnig með (m)agabeltinu.